Tolli heltist úr lestinni en félagarnir halda ótrauðir á toppinn Árni Sæberg skrifar 22. janúar 2022 19:06 Félagarnir fyrir tilraun til að ná toppnum í síðustu viku. Aðsend Myndlistarmaðurinn Tolli Morthens er hættur við að klífa Aconcauga, hæsta fjall Ameríku. Arnar Hauksson og Sebastian Garcia leiðsögumaður hans stefna á að ná toppi fjallsins á morgun. Tolli greindi frá því á Facebooksíðu sinni í dag að hann þyrfti frá að hverfa og bíða í grunnbúðum fjallsins. „Kæru vinir, nú er komið að því að fyrir mér er þessi Bataganga á Aconcauga lokið. Eins og alltaf í Batagöngu þá gerir maður sitt besta og lærir að þetta er allta eitt skref í einu. Gæðin liggja þar, alltaf.“ segir Tolli í myndbandi sem hann titlar „Að viðurkenna vanmátt sinn í 5500m“. Í síðustu viku þurfti gönguhópurinn frá að hverfa vegna veðurs og hefur beðið færis í grunnbúðum síðan þá. Í morgun opnaðist gluggi í veðurspá á fjallinu og því fóru þeir Arnar Hauksson og Sebastian Garcia af stað. „Tvær búðir eru á leiðinni áður en komið er á toppinn. Þeir félagar náðu að síðustu búð fyrir topp um síðustu helgi og eru því orðnir nokkuð kunnugir á svæðinu. Þeir stefna að því að vera á toppnum á morgun og koma hratt niður aftur áður en næsta veður skellur á fjöllunum,“ segir í fréttatilkynningu um leiðangurinn. Gengið fyrir gott málefni Leiðangurinn er farinn til að vekja athygli á starfsemi Batahúss sem tók til starfa á síðasta ári og um leið safna áheitum fyrir starfsemina. Batahús er einstaklingsmiðað bataúrræði við enda afplánunar þar sem einstaklingum er boðin heimilisaðstaða til allt að tveggja ára. Þeir Tolli og Arnar eru báðir í stjórn Batahúss. Fylgjast má með gengi þeirra Arnars og Sebastians á Twittersíðu leiðangursins. Fjallamennska Íslendingar erlendis Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Tolli greindi frá því á Facebooksíðu sinni í dag að hann þyrfti frá að hverfa og bíða í grunnbúðum fjallsins. „Kæru vinir, nú er komið að því að fyrir mér er þessi Bataganga á Aconcauga lokið. Eins og alltaf í Batagöngu þá gerir maður sitt besta og lærir að þetta er allta eitt skref í einu. Gæðin liggja þar, alltaf.“ segir Tolli í myndbandi sem hann titlar „Að viðurkenna vanmátt sinn í 5500m“. Í síðustu viku þurfti gönguhópurinn frá að hverfa vegna veðurs og hefur beðið færis í grunnbúðum síðan þá. Í morgun opnaðist gluggi í veðurspá á fjallinu og því fóru þeir Arnar Hauksson og Sebastian Garcia af stað. „Tvær búðir eru á leiðinni áður en komið er á toppinn. Þeir félagar náðu að síðustu búð fyrir topp um síðustu helgi og eru því orðnir nokkuð kunnugir á svæðinu. Þeir stefna að því að vera á toppnum á morgun og koma hratt niður aftur áður en næsta veður skellur á fjöllunum,“ segir í fréttatilkynningu um leiðangurinn. Gengið fyrir gott málefni Leiðangurinn er farinn til að vekja athygli á starfsemi Batahúss sem tók til starfa á síðasta ári og um leið safna áheitum fyrir starfsemina. Batahús er einstaklingsmiðað bataúrræði við enda afplánunar þar sem einstaklingum er boðin heimilisaðstaða til allt að tveggja ára. Þeir Tolli og Arnar eru báðir í stjórn Batahúss. Fylgjast má með gengi þeirra Arnars og Sebastians á Twittersíðu leiðangursins.
Fjallamennska Íslendingar erlendis Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning