Skírð í höfuðið á flugvél Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2022 10:31 Aldís leikur aðalhlutverkið í Svörtum Söndum. Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira