Elsti St. Bernhards hundur landsins elskar banana og ætlar að verða hundgamall Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2022 23:30 Benedikt Ídor eða Benni eins og hann er oftast kallaður er elsti St. Bernhards hundur landsins. arnar halldórsson Næst kynnumst við elsta St. Bernhards hundi landsins sem átti tíu ára afmæli fyrir helgi. Hann kýs banana fram yfir kjöt og á stóran aðdáendahóp. Þetta er Benedikt Ígor. Hann er mikil stórstjarna. Hann er elsti St. Bernhards hundur landsins, tíu ára gamall og er ótrúlega sætur. Benni, eins og hann er oftast kallaður, var átta vikna þegar fjölskyldan tók hann að sér. Þrátt fyrir háan aldur er hann í hörkuformi. „Hann er rosalega skemmtilegur og góður,“ sagði Bríet Klara Örvarsdóttir, eigandi Benna og bætir því við að hundurinn sé besti vinur hennar. „Benni er húmoristi. Hann er brjálaður húmoristi en er músin sem læðist. Það halda allir að hann sé gallalaus og algjörlega frábær en hann er rosalegur púki,“ sagði Sigríður Jónsdóttir, eigandi Benna. Já og að mati eigandans besti hundur í heimi. Hann getur þó verið mikill prakkari eins og sést á myndinni hér fyrir neðan sem eigandinn smellti af honum eftir baráttu fjögurra mánaða Benna við einu pottaplöntuna á heimilinu. Á myndinni er Benni fjögurra mánaða gamall og sáttur með dagsverkið.aðsend „Við vorum í leiguhúsnæði á þessum tíma sem var með svona þykkt filt teppi og ég sver það að moldin er örugglega ekki fyllilega farin úr teppinu í dag.“ Benna leiðist nefnilega hreinlæti og vill helst vera skítugur. Uppáhalds matur Benna er ekki kjöt heldur banani. Benni er eins og sést mikil fyrirsæta.arnar halldórsson Bananar fram yfir kjöt „Það er kannski bara lykilinn að langlífinu, að borða svona mikið af bönunum.“ Ætli hann sé vegan? „Nei ég get ekki sagt það.“ „Þó hann sé orðinn tíu ára í dag þá held ég að hann verði tuttugu ára. Að lágmarki. Við eigum fullt eftir enn við félagarnir. Hér að neðan er myndasyrpa af Benna sem yljar í skammdeginu. Benni stillir sér upp með stelpunum.Arnar halldórssson Benni hefur sótt nokkrar hundasýningar.aðsend Benni er enginn smáhundur.aðsend Benni hefur fylgt Sigríði í gegnum nokkrar meðgöngur.aðsend Besti vinur mannsins.aðsend Dýr Hundar Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira
Þetta er Benedikt Ígor. Hann er mikil stórstjarna. Hann er elsti St. Bernhards hundur landsins, tíu ára gamall og er ótrúlega sætur. Benni, eins og hann er oftast kallaður, var átta vikna þegar fjölskyldan tók hann að sér. Þrátt fyrir háan aldur er hann í hörkuformi. „Hann er rosalega skemmtilegur og góður,“ sagði Bríet Klara Örvarsdóttir, eigandi Benna og bætir því við að hundurinn sé besti vinur hennar. „Benni er húmoristi. Hann er brjálaður húmoristi en er músin sem læðist. Það halda allir að hann sé gallalaus og algjörlega frábær en hann er rosalegur púki,“ sagði Sigríður Jónsdóttir, eigandi Benna. Já og að mati eigandans besti hundur í heimi. Hann getur þó verið mikill prakkari eins og sést á myndinni hér fyrir neðan sem eigandinn smellti af honum eftir baráttu fjögurra mánaða Benna við einu pottaplöntuna á heimilinu. Á myndinni er Benni fjögurra mánaða gamall og sáttur með dagsverkið.aðsend „Við vorum í leiguhúsnæði á þessum tíma sem var með svona þykkt filt teppi og ég sver það að moldin er örugglega ekki fyllilega farin úr teppinu í dag.“ Benna leiðist nefnilega hreinlæti og vill helst vera skítugur. Uppáhalds matur Benna er ekki kjöt heldur banani. Benni er eins og sést mikil fyrirsæta.arnar halldórsson Bananar fram yfir kjöt „Það er kannski bara lykilinn að langlífinu, að borða svona mikið af bönunum.“ Ætli hann sé vegan? „Nei ég get ekki sagt það.“ „Þó hann sé orðinn tíu ára í dag þá held ég að hann verði tuttugu ára. Að lágmarki. Við eigum fullt eftir enn við félagarnir. Hér að neðan er myndasyrpa af Benna sem yljar í skammdeginu. Benni stillir sér upp með stelpunum.Arnar halldórssson Benni hefur sótt nokkrar hundasýningar.aðsend Benni er enginn smáhundur.aðsend Benni hefur fylgt Sigríði í gegnum nokkrar meðgöngur.aðsend Besti vinur mannsins.aðsend
Dýr Hundar Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira