Vill auka fjölbreytileikann í forritun Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 28. janúar 2022 09:32 Gamithra Marga. Aðsend Gamithra Marga var fyrsta stelpan sem vann forritunarkeppni framhaldsskólanna og tók þátt fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í keppnisforritun. Hún heldur nú forritunarnámskeið sem er ætlað stelpum, sís og trans, intersex og kynsegin ungmennum. Sjálf vissi hún ekkert um forritun þegar hún byrjaði að kynna sér málið en forvitnin dró hana að viðfangsefninu. Hún upplifði forritun sem hálfgerðan leyndardóm sem hún gat ekki látið í friði. Gamithra minnist þess að hafa verið ein af fáum stelpum sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í keppnisforritun í Japan og vill efla aðrar stelpur og kynsegin ungmenni í að læra forritun. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) „Forritun er fyrir alla og til þess að búa til jafnan grundvöll fyrir alla þurfum við fyrst að valdefla minnihlutahópana,“ segir hún og vill vera partur af því að kynna forritun fyrir öllum sem hafa áhuga meðal annars með námskeiðinu sem hún er að fara af stað með í Skýinu Skapandi Skóla í febrúar. „Mér finnst að forritunarleg hugsun sé eitthvað sem allir ættu að þekkja og ef stelpum og kynsegin ungmennum finnst þau ekki velkomin eða finnst málefnið ekki aðlaðandi, þá verðum við bara að gera eitthvað í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) Hún telur að maður þurfi ekki að vilja starfa við forritun til þess að hafa áhuga á því að skilja tæknina og beita forritunarlegri hugsun því það sé ómetanlegt að geta gert það. Tækni Tengdar fréttir Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Sjálf vissi hún ekkert um forritun þegar hún byrjaði að kynna sér málið en forvitnin dró hana að viðfangsefninu. Hún upplifði forritun sem hálfgerðan leyndardóm sem hún gat ekki látið í friði. Gamithra minnist þess að hafa verið ein af fáum stelpum sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í keppnisforritun í Japan og vill efla aðrar stelpur og kynsegin ungmenni í að læra forritun. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) „Forritun er fyrir alla og til þess að búa til jafnan grundvöll fyrir alla þurfum við fyrst að valdefla minnihlutahópana,“ segir hún og vill vera partur af því að kynna forritun fyrir öllum sem hafa áhuga meðal annars með námskeiðinu sem hún er að fara af stað með í Skýinu Skapandi Skóla í febrúar. „Mér finnst að forritunarleg hugsun sé eitthvað sem allir ættu að þekkja og ef stelpum og kynsegin ungmennum finnst þau ekki velkomin eða finnst málefnið ekki aðlaðandi, þá verðum við bara að gera eitthvað í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Gamithra Marga (@gamithra) Hún telur að maður þurfi ekki að vilja starfa við forritun til þess að hafa áhuga á því að skilja tæknina og beita forritunarlegri hugsun því það sé ómetanlegt að geta gert það.
Tækni Tengdar fréttir Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Fyrirmyndir óskast Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5. júní 2014 12:47