Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður fjallað um boðaða afléttingaáætlun stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum en blaðamannafundur hefst í Safnahúsinu um klukkan hálftólf.

Þá fjöllum við um framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur en hún vill snúa aftur í formannsstólinn hjá Eflingu. 

Einnig verður fjallað um verðbólguna sem hefur ekki verið eins há hér á landi í rúman áratug og rætt verður við framkvæmdastýru Orku Náttúrunnar en sprenging varð í tengivirki hjá Nesjavallavirkjun í morgun þannig að virkjunin var úti. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×