Heimilið er friðsælt, bjart og hlýlegt. Hún talar mikið um eldamennsku og virðist njóta þess að matreiða dýrindis rétti fyrir fjölskylduna. Montecito í Californiu varð fyrir valinu en Gwyneth kynntist svæðinu þegar hún tók tvær annir í UC Santa Barbara. Húsið er byggt af mikilli nákvæmni og var mikill kærleikur settur í hvert rými sem eru einstök og voru mörg ár í mótun.
Innlitið má sjá í heild sinni hér að neðan.