Karlmennirnir voru fimm en ekki fjórir Eiður Þór Árnason skrifar 3. febrúar 2022 14:41 Störfin voru auglýst laus til umsóknar í janúar. Vísir/Vilhelm Þrír einstaklingar sóttu um stöðu fréttastjóra RÚV og dagskrárstjóra Rásar 2 til viðbótar við þá sem greint var frá í gær. Umsækjendurnir þrír drógu umsókn sína til baka áður en listinn var birtur en venja er fyrir því að RÚV hafi samband við umsækjendur áður en nöfn þeirra eru gerð opinber. Þetta kemur fram í skriflegu svari RÚV við fyrirspurn fréttastofu. Ekki kom fram í frétt sem RÚV birti í gær að fleiri hafi upphaflega sótt um stöðurnar. Nöfn þeirra fást ekki uppgefin en um er að ræða karlmann sem sóttist eftir starfi fréttastjóra og tvær konur sem sóttu um dagskrárstjórastöðuna. Eftir stendur að fjórir vilja verða næsti fréttastjóri og fimm dagskrárstjóri Rásar 2, líkt og greint var frá í gær. Rakel Þorbergsdóttir hætti sem fréttastjóri um áramót. Um svipað leyti lét Baldvin Þór Bergsson af störfum sem dagskrárstjóri Rásar 2 og tók við sem ritstjóri Kastljóss. Umsækjendur um starf fréttastjóra Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV. Valgeir Örn Ragnarsson, fréttamaður hjá RÚV. Þór Jónsson, sviðsstjóri og fyrrverandi varafréttastjóri NFS. Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Umsækjendur um starf dagskrárstjóra Rásar 2 Ágúst Héðinsson, verkefnastjóri. Guðmundur Gunnarsson, breytingastjóri. Jóna Valborg Árnadóttir, sérfræðingur. Matthías Már Magnússon, aðstoðardagskrárstjóri Rásar 2. Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fjórir vilja verða næsti fréttastjóri RÚV Fjórir sækjast eftir því að verða næsti fréttastjóri RÚV. Meðal þeirra eru Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV og Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. 2. febrúar 2022 13:06 Af hverju svona fáir og hvar eru konurnar? Hópur umsækjenda um frétta- og dagskrárstjórastöðu á Ríkisútvarpinu ohf. er þannig vaxinn og svo fámennur að vakið hefur nokkra furðu. 2. febrúar 2022 14:04 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari RÚV við fyrirspurn fréttastofu. Ekki kom fram í frétt sem RÚV birti í gær að fleiri hafi upphaflega sótt um stöðurnar. Nöfn þeirra fást ekki uppgefin en um er að ræða karlmann sem sóttist eftir starfi fréttastjóra og tvær konur sem sóttu um dagskrárstjórastöðuna. Eftir stendur að fjórir vilja verða næsti fréttastjóri og fimm dagskrárstjóri Rásar 2, líkt og greint var frá í gær. Rakel Þorbergsdóttir hætti sem fréttastjóri um áramót. Um svipað leyti lét Baldvin Þór Bergsson af störfum sem dagskrárstjóri Rásar 2 og tók við sem ritstjóri Kastljóss. Umsækjendur um starf fréttastjóra Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV. Valgeir Örn Ragnarsson, fréttamaður hjá RÚV. Þór Jónsson, sviðsstjóri og fyrrverandi varafréttastjóri NFS. Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Umsækjendur um starf dagskrárstjóra Rásar 2 Ágúst Héðinsson, verkefnastjóri. Guðmundur Gunnarsson, breytingastjóri. Jóna Valborg Árnadóttir, sérfræðingur. Matthías Már Magnússon, aðstoðardagskrárstjóri Rásar 2. Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fjórir vilja verða næsti fréttastjóri RÚV Fjórir sækjast eftir því að verða næsti fréttastjóri RÚV. Meðal þeirra eru Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV og Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. 2. febrúar 2022 13:06 Af hverju svona fáir og hvar eru konurnar? Hópur umsækjenda um frétta- og dagskrárstjórastöðu á Ríkisútvarpinu ohf. er þannig vaxinn og svo fámennur að vakið hefur nokkra furðu. 2. febrúar 2022 14:04 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira
Fjórir vilja verða næsti fréttastjóri RÚV Fjórir sækjast eftir því að verða næsti fréttastjóri RÚV. Meðal þeirra eru Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV og Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. 2. febrúar 2022 13:06
Af hverju svona fáir og hvar eru konurnar? Hópur umsækjenda um frétta- og dagskrárstjórastöðu á Ríkisútvarpinu ohf. er þannig vaxinn og svo fámennur að vakið hefur nokkra furðu. 2. febrúar 2022 14:04