Lokakeppni Gulleggsins 2022 Eiður Þór Árnason skrifar 4. febrúar 2022 15:01 Sigurvegarar Gulleggsins árið 2020. Icelandic Startups Lokakeppni Gulleggsins fer fram í Grósku í dag þar sem tíu stigahæstu teymin í nýsköpunarkeppninni keppa til úrslita. Hægt er að fylgjast með viðburðinum sem hefst klukkan 16 í Grósku í spilaranum hér fyrir neðan og á stöðinni Stöð 2 Vísi. Bergur Ebbi mun opna keppnina. Alls bárust 155 hugmyndir í keppnina í ár og þar af yfir áttatíu kynningar frá teymum sem vildu freista þess að komast í lokakeppnina. Fjölbreyttar nýsköpunarhugmyndir keppa nú til úrslita. Gulleggið er elsta frumkvöðlakeppni landsins og hefur reynst stökkpallur fyrir fyrirtæki á borð við Controlant, Meniga, Pay Analytics, Genki og fjölmörg önnur. Eftirfarandi teymi taka þátt í lokakeppni Gulleggsins 2022 sem fram fer í Grósku í dag: SEIFER „SEIFER vinnur að því að hanna og þróa íþróttabúnað, ásamt gagnagrunni, sem er nýttur í rauntíma mælingar og gagnasöfnun varðandi höfuðhögg. Með gagnasöfnun búnaðarins er hægt að endurbæta bataferli og viðbragðáætlanir gegn heilahristingum í íþróttum.“ Samtaka heimili „Smáforrit hannað fyrir foreldra þeirra barna sem eiga tvö heimili. Markmiðið er að hanna tæki sem auðveldar daglegt skipulag foreldrasamvinnu, lágmarkar þætti sem stuðla að neikvæðum samskiptum og dregur úr álaginu sem fylgir þriðju vaktinni fyrir samsettar fjölskyldur.“ Ecosophy „Við hjálpum fólkið að taka góðar ákvarðanir um viðbrögð við loftslagsbreytingum.“ Guru „Hugbúnaður og markaðstorg sem gerir hverjum sem er kleift að setja saman skipulagðar ferðir og gerast leiðsögumaður.“ Miako „Markaðstorg sem stuðlar að bættu hringrásarhagkerfi ásamt því að hvetja almenning og fyrirtæki til að láta gott af sér leiða.“ Gamechanger „Hugbúnaðarlausn sem hjálpar einstaklingum að bæta sig í mismunandi íþróttum í eigin frítíma. Lausnin býr til sérsniðnar leiðir sem gerir einstaklingum kleift að ná sem mestum framförum.“ TVÍK „TVÍK, eða tæknivæddi íslenskukennarinn, er gagnvirkur kennsluvettvangur sem styðst við nýjustu máltækniaðferðir til að hjálpa þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í að læra íslensku.“ Vetur Production „Íslenskt animation fyrirtæki sem framleiðir teiknimyndir upp úr þjóðsögum okkar og ævintýrum. Áhersla er lögð á fjölbreytileika og varðbeita íslenskan menningararf.“ Stöff „Rafrænt deilihagkerfi sem býður notendum að leigja eða lána út stöff í sinni eigu til annarra notenda á öruggan hátt og þar með draga úr sóun og styrkja hringrásarhagkerfið.“ Lilja app „Bjargráður þolenda til bættrar lagalegrar og félagslegrar stöðu.“ Nýsköpun Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira
Bergur Ebbi mun opna keppnina. Alls bárust 155 hugmyndir í keppnina í ár og þar af yfir áttatíu kynningar frá teymum sem vildu freista þess að komast í lokakeppnina. Fjölbreyttar nýsköpunarhugmyndir keppa nú til úrslita. Gulleggið er elsta frumkvöðlakeppni landsins og hefur reynst stökkpallur fyrir fyrirtæki á borð við Controlant, Meniga, Pay Analytics, Genki og fjölmörg önnur. Eftirfarandi teymi taka þátt í lokakeppni Gulleggsins 2022 sem fram fer í Grósku í dag: SEIFER „SEIFER vinnur að því að hanna og þróa íþróttabúnað, ásamt gagnagrunni, sem er nýttur í rauntíma mælingar og gagnasöfnun varðandi höfuðhögg. Með gagnasöfnun búnaðarins er hægt að endurbæta bataferli og viðbragðáætlanir gegn heilahristingum í íþróttum.“ Samtaka heimili „Smáforrit hannað fyrir foreldra þeirra barna sem eiga tvö heimili. Markmiðið er að hanna tæki sem auðveldar daglegt skipulag foreldrasamvinnu, lágmarkar þætti sem stuðla að neikvæðum samskiptum og dregur úr álaginu sem fylgir þriðju vaktinni fyrir samsettar fjölskyldur.“ Ecosophy „Við hjálpum fólkið að taka góðar ákvarðanir um viðbrögð við loftslagsbreytingum.“ Guru „Hugbúnaður og markaðstorg sem gerir hverjum sem er kleift að setja saman skipulagðar ferðir og gerast leiðsögumaður.“ Miako „Markaðstorg sem stuðlar að bættu hringrásarhagkerfi ásamt því að hvetja almenning og fyrirtæki til að láta gott af sér leiða.“ Gamechanger „Hugbúnaðarlausn sem hjálpar einstaklingum að bæta sig í mismunandi íþróttum í eigin frítíma. Lausnin býr til sérsniðnar leiðir sem gerir einstaklingum kleift að ná sem mestum framförum.“ TVÍK „TVÍK, eða tæknivæddi íslenskukennarinn, er gagnvirkur kennsluvettvangur sem styðst við nýjustu máltækniaðferðir til að hjálpa þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í að læra íslensku.“ Vetur Production „Íslenskt animation fyrirtæki sem framleiðir teiknimyndir upp úr þjóðsögum okkar og ævintýrum. Áhersla er lögð á fjölbreytileika og varðbeita íslenskan menningararf.“ Stöff „Rafrænt deilihagkerfi sem býður notendum að leigja eða lána út stöff í sinni eigu til annarra notenda á öruggan hátt og þar með draga úr sóun og styrkja hringrásarhagkerfið.“ Lilja app „Bjargráður þolenda til bættrar lagalegrar og félagslegrar stöðu.“
Nýsköpun Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira