Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. febrúar 2022 06:30 Roy Keane er á óskalista Sunderland. Ash Donelon/Manchester United Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann. Keane hóf þjálfaraferil sinn hjá Sunderland, en hann stýrði liðinu frá 2006 til 2008. Hann kom liðinu upp í úrvalsdeild á sínu fyrsta tímabili og hafnaði í 15. sæti árið eftir. Hann skildi svo við liðið í desember árið 2008 eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabils. Keane var seinast aðalþjálfari fyrir rúmum tíu árum þegar hann þjálfaði Ipswich Town. Síðan þá hefur hann verið aðstoðarþjálfari írska landsliðsins, Aston Villa og Nottingham Forest, ásamt því að starfa sem sparkspekingur hjá Sky Sports. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Keane nú áhuga á því að snúa sér aftur að þjálfun. Í samtali við Sky Sports árið 2014 talaði Írinn vel um tíma sinn hjá Sunderland og lofaði því að hann myndi láta reyna á þjálfaraferilinn aftur. „Ég á góðar minningar frá tíma mínum hjá Sunderland. Þetta er flottur klúbbur. Það er bara slæmt að þetta hafi endað þannig að ég hafi átt í rifrildi við eigandann, en ég átti góða daga þarna,“ sagði Keane árið 2014. „Ég mun verða þjálfari á ný. Ég mun klárlega fara aftur út í þjálfun,“ bætti hann við. 🚨 BREAKING 🚨Roy Keane to be interviewed for the Sunderland manager's vacancy pic.twitter.com/EauOmS7Ado— Football Daily (@footballdaily) February 3, 2022 Keane er þó ekki sá eini sem kemur til greina sem næsti stjóri Sunderland. Neil Lennon, Neil Warnock og Grant McCann eru einnig á lista félagsins. Sunderland situr nú í þriðja sæti ensku C-deildarinnar með 54 stig eftir 29 leiki, fimm stigum á eftir toppliði Rotherham. Efstu tvö sæti C-deildarinnar gefa beint sæti í B-deildinni, en þriðja til sjötta sæti gefa sæti í umspili. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
Keane hóf þjálfaraferil sinn hjá Sunderland, en hann stýrði liðinu frá 2006 til 2008. Hann kom liðinu upp í úrvalsdeild á sínu fyrsta tímabili og hafnaði í 15. sæti árið eftir. Hann skildi svo við liðið í desember árið 2008 eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabils. Keane var seinast aðalþjálfari fyrir rúmum tíu árum þegar hann þjálfaði Ipswich Town. Síðan þá hefur hann verið aðstoðarþjálfari írska landsliðsins, Aston Villa og Nottingham Forest, ásamt því að starfa sem sparkspekingur hjá Sky Sports. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Keane nú áhuga á því að snúa sér aftur að þjálfun. Í samtali við Sky Sports árið 2014 talaði Írinn vel um tíma sinn hjá Sunderland og lofaði því að hann myndi láta reyna á þjálfaraferilinn aftur. „Ég á góðar minningar frá tíma mínum hjá Sunderland. Þetta er flottur klúbbur. Það er bara slæmt að þetta hafi endað þannig að ég hafi átt í rifrildi við eigandann, en ég átti góða daga þarna,“ sagði Keane árið 2014. „Ég mun verða þjálfari á ný. Ég mun klárlega fara aftur út í þjálfun,“ bætti hann við. 🚨 BREAKING 🚨Roy Keane to be interviewed for the Sunderland manager's vacancy pic.twitter.com/EauOmS7Ado— Football Daily (@footballdaily) February 3, 2022 Keane er þó ekki sá eini sem kemur til greina sem næsti stjóri Sunderland. Neil Lennon, Neil Warnock og Grant McCann eru einnig á lista félagsins. Sunderland situr nú í þriðja sæti ensku C-deildarinnar með 54 stig eftir 29 leiki, fimm stigum á eftir toppliði Rotherham. Efstu tvö sæti C-deildarinnar gefa beint sæti í B-deildinni, en þriðja til sjötta sæti gefa sæti í umspili.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira