Stórstjörnur ekki valdar í bandaríska landsliðið fyrir leikina á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 12:31 Megan Rapinoe og Alex Morgan fagna hér sigri á SheBelieves Cup í fyrra. Þær verða ekki með í ár. Getty/Mike Ehrmann Megan Rapinoe og Alex Morgan hafa verið í leiðtogahlutverkum hjá bandaríska fótboltalandsliðinu og andlit liðsins út á við. Ekki lengur. Tvær af stærstu stjörnum bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu voru ekki valdar í landsliðshópinn fyrir SheBelieves mótið þar sem bandarísku stelpurnar spila meðal annars við íslenska landsliðið. Leikmennirnir eru Megan Rapinoe og Alex Morgan en hvorug þeirra eru í 23 manna leikmannahópi þjálfarans Vlatko Andonovski. Báðar hafa þær verið fyrirliðar liðsins undanfarin ár. Lots of big-name veterans missing, and Trinity Rodman only makes it as a training player, but an interesting mix of #USWNT veterans and players fighting for a spot on the new SheBelieves Cup roster: https://t.co/sSsBffW1VA— Caitlin Murray (@caitlinmurr) February 3, 2022 Megan Rapinoe er 36 ára gömul, hefur skorað 62 mörk í 187 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2019 en það ár var hún bæði besti leikmaður og markadrottning HM. Alex Morgan er 32 ára gömul, hefur skorað 115 mörk í 190 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var valin í úrvalslið ársins hjá FIFA á síðasta ári og það í fjórða sinn. Rapinoe hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína inn á vellinum heldur hefur hún verið talsmaður liðsins og barist fyrir betri kjörum og meiri virðingu fyrir kvennaboltanum. Bandaríkin mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á SheBelieves mótinu en leikirnir fara fram frá 17. til 20. febrúar. Spilað verður í Kaliforníu og Texas. Það lítur út fyrir að Andonovski sé að hrista aðeins upp í hópnum en ellefu af 23 leikmönnum hafa verið í kringum liðið undanfarin ár. Það eru ekki bara Rapinoe, Morgan sem missa sæti sitt í liðinu heldur vantar þar einnig leikmenn eins og Tobin Heath og Christen Press. Nýliðinn Trinity Rodman var valin í stærri æfingahóp á dögunum en hún er ekki í hópnum núna. Hún verður samt með liðinu sem æfingaleikmaður enda nokkuð ljóst að þessi nítján ára stelpa mun fá stórt hlutverk í liðinu i framtíðinni. Leikmannahópur Bandaríkjanna: Markmenn: Aubrey Kingsbury (Washington Spirit; 0), Casey Murphy (North Carolina Courage; 2), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 78). Varnarmenn: Alana Cook (OL Reign; 4/0), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC; 77/0), Tierna Davidson (Chicago Red Stars; 45/1), Emily Fox (Racing Louisville FC; 8/0), Sofia Huerta (OL Reign; 9/0), Kelley O'Hara (Washington Spirit; 148/2), Emily Sonnett (Washington Spirit; 63/0), Becky Sauerbrunn (Portland Thorns FC; 199/0). Miðjumenn: Morgan Gautrat (Chicago Red Stars; 87/8), Lindsey Horan (Olympique Lyonnais; 108/25), Rose Lavelle (OL Reign; 68/18), Catarina Macario (Olympique Lyonnais; 12/3), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC; 33/4), Ashley Sanchez (Washington Spirit; 2/0), Andi Sullivan (Washington Spirit; 22/2). Framherjar: Ashley Hatch (Washington Spirit; 4/2), Mallory Pugh (Chicago Red Stars; 67/18), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC; 9/2), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 10/1), Lynn Williams (Kansas City Current; 45/14) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Sjá meira
Tvær af stærstu stjörnum bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu voru ekki valdar í landsliðshópinn fyrir SheBelieves mótið þar sem bandarísku stelpurnar spila meðal annars við íslenska landsliðið. Leikmennirnir eru Megan Rapinoe og Alex Morgan en hvorug þeirra eru í 23 manna leikmannahópi þjálfarans Vlatko Andonovski. Báðar hafa þær verið fyrirliðar liðsins undanfarin ár. Lots of big-name veterans missing, and Trinity Rodman only makes it as a training player, but an interesting mix of #USWNT veterans and players fighting for a spot on the new SheBelieves Cup roster: https://t.co/sSsBffW1VA— Caitlin Murray (@caitlinmurr) February 3, 2022 Megan Rapinoe er 36 ára gömul, hefur skorað 62 mörk í 187 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2019 en það ár var hún bæði besti leikmaður og markadrottning HM. Alex Morgan er 32 ára gömul, hefur skorað 115 mörk í 190 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var valin í úrvalslið ársins hjá FIFA á síðasta ári og það í fjórða sinn. Rapinoe hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína inn á vellinum heldur hefur hún verið talsmaður liðsins og barist fyrir betri kjörum og meiri virðingu fyrir kvennaboltanum. Bandaríkin mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á SheBelieves mótinu en leikirnir fara fram frá 17. til 20. febrúar. Spilað verður í Kaliforníu og Texas. Það lítur út fyrir að Andonovski sé að hrista aðeins upp í hópnum en ellefu af 23 leikmönnum hafa verið í kringum liðið undanfarin ár. Það eru ekki bara Rapinoe, Morgan sem missa sæti sitt í liðinu heldur vantar þar einnig leikmenn eins og Tobin Heath og Christen Press. Nýliðinn Trinity Rodman var valin í stærri æfingahóp á dögunum en hún er ekki í hópnum núna. Hún verður samt með liðinu sem æfingaleikmaður enda nokkuð ljóst að þessi nítján ára stelpa mun fá stórt hlutverk í liðinu i framtíðinni. Leikmannahópur Bandaríkjanna: Markmenn: Aubrey Kingsbury (Washington Spirit; 0), Casey Murphy (North Carolina Courage; 2), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 78). Varnarmenn: Alana Cook (OL Reign; 4/0), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC; 77/0), Tierna Davidson (Chicago Red Stars; 45/1), Emily Fox (Racing Louisville FC; 8/0), Sofia Huerta (OL Reign; 9/0), Kelley O'Hara (Washington Spirit; 148/2), Emily Sonnett (Washington Spirit; 63/0), Becky Sauerbrunn (Portland Thorns FC; 199/0). Miðjumenn: Morgan Gautrat (Chicago Red Stars; 87/8), Lindsey Horan (Olympique Lyonnais; 108/25), Rose Lavelle (OL Reign; 68/18), Catarina Macario (Olympique Lyonnais; 12/3), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC; 33/4), Ashley Sanchez (Washington Spirit; 2/0), Andi Sullivan (Washington Spirit; 22/2). Framherjar: Ashley Hatch (Washington Spirit; 4/2), Mallory Pugh (Chicago Red Stars; 67/18), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC; 9/2), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 10/1), Lynn Williams (Kansas City Current; 45/14)
Leikmannahópur Bandaríkjanna: Markmenn: Aubrey Kingsbury (Washington Spirit; 0), Casey Murphy (North Carolina Courage; 2), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 78). Varnarmenn: Alana Cook (OL Reign; 4/0), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC; 77/0), Tierna Davidson (Chicago Red Stars; 45/1), Emily Fox (Racing Louisville FC; 8/0), Sofia Huerta (OL Reign; 9/0), Kelley O'Hara (Washington Spirit; 148/2), Emily Sonnett (Washington Spirit; 63/0), Becky Sauerbrunn (Portland Thorns FC; 199/0). Miðjumenn: Morgan Gautrat (Chicago Red Stars; 87/8), Lindsey Horan (Olympique Lyonnais; 108/25), Rose Lavelle (OL Reign; 68/18), Catarina Macario (Olympique Lyonnais; 12/3), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC; 33/4), Ashley Sanchez (Washington Spirit; 2/0), Andi Sullivan (Washington Spirit; 22/2). Framherjar: Ashley Hatch (Washington Spirit; 4/2), Mallory Pugh (Chicago Red Stars; 67/18), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC; 9/2), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 10/1), Lynn Williams (Kansas City Current; 45/14)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn