Elísabet útnefnir Camillu verðandi drottningu Eiður Þór Árnason skrifar 5. febrúar 2022 22:22 Camilla, hertogaynja af Cornwall. Getty/Stuart C. Wilson Elísabet II Bretlandsdrottning tilkynnti í kvöld að hún vilji að Camilla, hertogaynja af Cornwall, verði ávörpuð sem drottning þegar Karl Bretaprins verður konungur. Í yfirlýsingu sem Elísabet sendi út í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli sínu á morgun segir drottningin að það væri hennar einlæga ósk hennar að Camilla tæki við titlinum. Áður hafði verið til umræðu að Camilla yrði þekkt sem prinsessa (e. Princess Consort) en í stað þess fær hún viðurnefnið Queen Consort. Queen Consort vísar til þess að Camilla verði maki ríkjandi konungs en að sögn Breska ríkisútvarpsins þýðir þetta að hún verði titluð Camilla drottning þegar sonur Elísabetar tekur við krúnunni. Fillipus ekki fengið að kalla sig konung Fram að þessu hafa eiginmenn breskra þjóðhöfðingja verið titlaðir Prince Consort en ekki konungar, til að mynda í tilvikum Fillipus prins og Alberts prins. Miðað við fordæmi hefði Camilla sjálfkrafa orðið drottning þegar Karl yrði konungur, en óljóst var hvort svo færi vegna mögulegrar óánægju almennings. Karl og Camilla voru bæði fráskilin þegar þau giftu sig árið 2005 í borgaralegri hjónavígslu. Með inngripi Bretlandsdrottningar er nú ólíklegt að nokkrar hindranir séu í vegi fyrir því að Camilla verði fullgild drottning við hlið eiginmanns síns. Fréttin hefur verið uppfærð. Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Elísabet sendi út í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli sínu á morgun segir drottningin að það væri hennar einlæga ósk hennar að Camilla tæki við titlinum. Áður hafði verið til umræðu að Camilla yrði þekkt sem prinsessa (e. Princess Consort) en í stað þess fær hún viðurnefnið Queen Consort. Queen Consort vísar til þess að Camilla verði maki ríkjandi konungs en að sögn Breska ríkisútvarpsins þýðir þetta að hún verði titluð Camilla drottning þegar sonur Elísabetar tekur við krúnunni. Fillipus ekki fengið að kalla sig konung Fram að þessu hafa eiginmenn breskra þjóðhöfðingja verið titlaðir Prince Consort en ekki konungar, til að mynda í tilvikum Fillipus prins og Alberts prins. Miðað við fordæmi hefði Camilla sjálfkrafa orðið drottning þegar Karl yrði konungur, en óljóst var hvort svo færi vegna mögulegrar óánægju almennings. Karl og Camilla voru bæði fráskilin þegar þau giftu sig árið 2005 í borgaralegri hjónavígslu. Með inngripi Bretlandsdrottningar er nú ólíklegt að nokkrar hindranir séu í vegi fyrir því að Camilla verði fullgild drottning við hlið eiginmanns síns. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira