Elísabet útnefnir Camillu verðandi drottningu Eiður Þór Árnason skrifar 5. febrúar 2022 22:22 Camilla, hertogaynja af Cornwall. Getty/Stuart C. Wilson Elísabet II Bretlandsdrottning tilkynnti í kvöld að hún vilji að Camilla, hertogaynja af Cornwall, verði ávörpuð sem drottning þegar Karl Bretaprins verður konungur. Í yfirlýsingu sem Elísabet sendi út í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli sínu á morgun segir drottningin að það væri hennar einlæga ósk hennar að Camilla tæki við titlinum. Áður hafði verið til umræðu að Camilla yrði þekkt sem prinsessa (e. Princess Consort) en í stað þess fær hún viðurnefnið Queen Consort. Queen Consort vísar til þess að Camilla verði maki ríkjandi konungs en að sögn Breska ríkisútvarpsins þýðir þetta að hún verði titluð Camilla drottning þegar sonur Elísabetar tekur við krúnunni. Fillipus ekki fengið að kalla sig konung Fram að þessu hafa eiginmenn breskra þjóðhöfðingja verið titlaðir Prince Consort en ekki konungar, til að mynda í tilvikum Fillipus prins og Alberts prins. Miðað við fordæmi hefði Camilla sjálfkrafa orðið drottning þegar Karl yrði konungur, en óljóst var hvort svo færi vegna mögulegrar óánægju almennings. Karl og Camilla voru bæði fráskilin þegar þau giftu sig árið 2005 í borgaralegri hjónavígslu. Með inngripi Bretlandsdrottningar er nú ólíklegt að nokkrar hindranir séu í vegi fyrir því að Camilla verði fullgild drottning við hlið eiginmanns síns. Fréttin hefur verið uppfærð. Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Elísabet sendi út í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli sínu á morgun segir drottningin að það væri hennar einlæga ósk hennar að Camilla tæki við titlinum. Áður hafði verið til umræðu að Camilla yrði þekkt sem prinsessa (e. Princess Consort) en í stað þess fær hún viðurnefnið Queen Consort. Queen Consort vísar til þess að Camilla verði maki ríkjandi konungs en að sögn Breska ríkisútvarpsins þýðir þetta að hún verði titluð Camilla drottning þegar sonur Elísabetar tekur við krúnunni. Fillipus ekki fengið að kalla sig konung Fram að þessu hafa eiginmenn breskra þjóðhöfðingja verið titlaðir Prince Consort en ekki konungar, til að mynda í tilvikum Fillipus prins og Alberts prins. Miðað við fordæmi hefði Camilla sjálfkrafa orðið drottning þegar Karl yrði konungur, en óljóst var hvort svo færi vegna mögulegrar óánægju almennings. Karl og Camilla voru bæði fráskilin þegar þau giftu sig árið 2005 í borgaralegri hjónavígslu. Með inngripi Bretlandsdrottningar er nú ólíklegt að nokkrar hindranir séu í vegi fyrir því að Camilla verði fullgild drottning við hlið eiginmanns síns. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila