Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. febrúar 2022 05:48 Færðin er víða orðin erfið í efri byggðum borgarinnar. Vísir/RAX Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. „En þetta er mest hérna í borginni,“ sagði Davíð í samtali við Bítið á Bylgjunni. Hann segir að sveitirnar hafi verið vel undirbúnar og á mörgum stöðum hafi fólk verið klárt í húsi til að bregðast við. „Klukkan fjögur, þegar mesta veðrið átti að vera hér á höfuðborgarsvæðinu, vorum við með á þriðja hundrað manns í viðbragðsstöðu.“ Davið segir að spár virðist að mestu hafa gengið eftir en versta veðrið átti að vera í borginni á milli klukkan fjögur og sex. „Menn eru að tala um vindatölur á höfuðborgarsvæðinu sem sjást ekki oft og víða á suðvesturhorninu er bara rok eða ofsaveður, þannig að þetta passar alveg,“ segir hann. Hann segir ástandið þó mjög vel viðráðanlegt. „Við erum að sjá einhver sjötíu verkefni sem björgunarsveitir hafa sinnt og þetta er allt vel viðráðanlegt. Vestmanneyjar hafa til dæmis sloppið eiginlega alveg.“ Davíð segir tímasetninguna einnig vera lán í óláni því fáir séu á ferðinni. „Fyrst þegar veðrið skall á rétt fyrir fjögur fengum við nokkrar tilkynningar um fasta bíla í borginni en svo höfum við ekki séð það. Vonandi verður það áfram þannig því við erum að heyra af því að færðin sé farin að spillast nokkuð í efri byggðum borgarinnar.“ Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
„En þetta er mest hérna í borginni,“ sagði Davíð í samtali við Bítið á Bylgjunni. Hann segir að sveitirnar hafi verið vel undirbúnar og á mörgum stöðum hafi fólk verið klárt í húsi til að bregðast við. „Klukkan fjögur, þegar mesta veðrið átti að vera hér á höfuðborgarsvæðinu, vorum við með á þriðja hundrað manns í viðbragðsstöðu.“ Davið segir að spár virðist að mestu hafa gengið eftir en versta veðrið átti að vera í borginni á milli klukkan fjögur og sex. „Menn eru að tala um vindatölur á höfuðborgarsvæðinu sem sjást ekki oft og víða á suðvesturhorninu er bara rok eða ofsaveður, þannig að þetta passar alveg,“ segir hann. Hann segir ástandið þó mjög vel viðráðanlegt. „Við erum að sjá einhver sjötíu verkefni sem björgunarsveitir hafa sinnt og þetta er allt vel viðráðanlegt. Vestmanneyjar hafa til dæmis sloppið eiginlega alveg.“ Davíð segir tímasetninguna einnig vera lán í óláni því fáir séu á ferðinni. „Fyrst þegar veðrið skall á rétt fyrir fjögur fengum við nokkrar tilkynningar um fasta bíla í borginni en svo höfum við ekki séð það. Vonandi verður það áfram þannig því við erum að heyra af því að færðin sé farin að spillast nokkuð í efri byggðum borgarinnar.“
Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira