Mané svaf með bikarinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 12:31 Sadio Mane var brosmildur í leikslok enda voru hann og félagar hans í senegalska landsliðinu að landa sögulegum titli fyrir þjóð sína. AP/Themba Hadebe Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. Mané er ekki fyrirliði Senegal og það var því Kalidou Koulibaly sem tók við bikarnum í leikslok. Mané fékk hins vegar greinilega að hafa bikarinn hjá sér í nótt. Hann birti mynd af sér í rúminu með bikarinn sér við hlið. Það má sjá þessa mynd af honum hér fyrir neðan en hún birtist á Instagram síðu kappans. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel) Sadio var samt næstum því skúrkurinn því hann klikkaði á vítaspyrnu í upphafi leiks. Sem betur fer fyrir hann þá nýttu Egyptar sér það ekki og Mané fékk annað tækifæri í vítakeppninni sem hann nýtti. „Þetta er fallegasti dagur lífs míns. Af öllum bikurunum sem ég hef unnið þá er þessi uppáhalds titillinn minn. Þetta er eins og draumur. Sem barn þá grét ég þegar landsliðið tapaði leik,“ sagði Sadio Mane eftir leikinn. Mané var alls með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í Afríkukeppninni í ár þar af tvö mörk og tvær stoðsendingar í útsláttarkeppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem Senegal vinnur Afríkutitilinn en liðið hafði tapað úrslitaleiknum 2002 og 2019. Mané var í liðinu sem tapaði í úrslitaleik síðustu keppni og sigurinn var því enn sætar í gær. Mané náði líka að jafna markamet Henri Camara fyrir landsliðið en þeir hafa báðir skorað 29 mörk. Mané í 86 leikjum en Camara í 99 leikjum frá 1999 til 2008. Næst á dagskrá er að fljúga heim til Liverpool og kannski í sömu flugvél og Mo Salah sem var í tapliðinu í gær. Hér fyrir neðan má hjá Mane fara til liðsfélaga síns hjá Liverpool og hughreysta hann eftir leikinn í gær. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Mané er ekki fyrirliði Senegal og það var því Kalidou Koulibaly sem tók við bikarnum í leikslok. Mané fékk hins vegar greinilega að hafa bikarinn hjá sér í nótt. Hann birti mynd af sér í rúminu með bikarinn sér við hlið. Það má sjá þessa mynd af honum hér fyrir neðan en hún birtist á Instagram síðu kappans. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel) Sadio var samt næstum því skúrkurinn því hann klikkaði á vítaspyrnu í upphafi leiks. Sem betur fer fyrir hann þá nýttu Egyptar sér það ekki og Mané fékk annað tækifæri í vítakeppninni sem hann nýtti. „Þetta er fallegasti dagur lífs míns. Af öllum bikurunum sem ég hef unnið þá er þessi uppáhalds titillinn minn. Þetta er eins og draumur. Sem barn þá grét ég þegar landsliðið tapaði leik,“ sagði Sadio Mane eftir leikinn. Mané var alls með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í Afríkukeppninni í ár þar af tvö mörk og tvær stoðsendingar í útsláttarkeppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem Senegal vinnur Afríkutitilinn en liðið hafði tapað úrslitaleiknum 2002 og 2019. Mané var í liðinu sem tapaði í úrslitaleik síðustu keppni og sigurinn var því enn sætar í gær. Mané náði líka að jafna markamet Henri Camara fyrir landsliðið en þeir hafa báðir skorað 29 mörk. Mané í 86 leikjum en Camara í 99 leikjum frá 1999 til 2008. Næst á dagskrá er að fljúga heim til Liverpool og kannski í sömu flugvél og Mo Salah sem var í tapliðinu í gær. Hér fyrir neðan má hjá Mane fara til liðsfélaga síns hjá Liverpool og hughreysta hann eftir leikinn í gær. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira