Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 11:00 Trinity Rodman í lyftingarsalnum í æfingabúðum bandaríska landsliðsins í síðasta mánuði. Getty/Brad Smith Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. Rodman var í gær kölluð inn í hópinn fyrir Abby Dahlkemper sem missir af mótinu vegna bakmeiðsla. Dahlkemper er varnarmaður en Rodman er framherji. NEWS: @trinity_rodman will replace @AbbyDahlkemper on the #USWNT roster for the 2022 #SheBelievesCup, pres. by @Visa. Rodman will now be on the final tournament roster after Dahlkemper was ruled out due to a back injury. Get well soon, Abby! — U.S. Soccer WNT (@USWNT) February 7, 2022 Rodman verður því í 23 manna hópnum sem mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á mótinu sem fer fram í Kaliforníu og Texas frá 17. til 23. febrúar. Hún er nítján ára gömul og sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni. Hún var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar og varð bandarískur meistari með Washington Spirit. Washington Spirit launaði frábæra frammistöðu Rodman með því að gera við hana nýjan samning þar sem hún verður fyrsta bandaríska fótboltakonan til að fá milljón dollara samning. History = made! Trinity Rodman just out here setting new standards of contracts on the heels of the NWSL's first CBA. LFG! #thegisth/t @brfootball pic.twitter.com/HmECzle8WQ— The GIST USA (@thegistusa) February 2, 2022 Hún vakti fyrst athygli fyrir að vera dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman en var heldur betur fljót að skapa sér nafn fyrir frammistöðu sína inn á vellinum. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski er að yngja upp í bandaríska liðinu en hann valdi sem dæmi ekki reynsluboltana Alex Morgan og Megan Rapinoe í hópinn sinn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sjá meira
Rodman var í gær kölluð inn í hópinn fyrir Abby Dahlkemper sem missir af mótinu vegna bakmeiðsla. Dahlkemper er varnarmaður en Rodman er framherji. NEWS: @trinity_rodman will replace @AbbyDahlkemper on the #USWNT roster for the 2022 #SheBelievesCup, pres. by @Visa. Rodman will now be on the final tournament roster after Dahlkemper was ruled out due to a back injury. Get well soon, Abby! — U.S. Soccer WNT (@USWNT) February 7, 2022 Rodman verður því í 23 manna hópnum sem mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á mótinu sem fer fram í Kaliforníu og Texas frá 17. til 23. febrúar. Hún er nítján ára gömul og sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni. Hún var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar og varð bandarískur meistari með Washington Spirit. Washington Spirit launaði frábæra frammistöðu Rodman með því að gera við hana nýjan samning þar sem hún verður fyrsta bandaríska fótboltakonan til að fá milljón dollara samning. History = made! Trinity Rodman just out here setting new standards of contracts on the heels of the NWSL's first CBA. LFG! #thegisth/t @brfootball pic.twitter.com/HmECzle8WQ— The GIST USA (@thegistusa) February 2, 2022 Hún vakti fyrst athygli fyrir að vera dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman en var heldur betur fljót að skapa sér nafn fyrir frammistöðu sína inn á vellinum. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski er að yngja upp í bandaríska liðinu en hann valdi sem dæmi ekki reynsluboltana Alex Morgan og Megan Rapinoe í hópinn sinn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti