Minntust Miu og kölluðu eftir bættu öryggi á næturlífinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. febrúar 2022 20:45 Vitað er að Mia Skadhauge Stevn hafði verið að skemmta sér á Jomfru Ane Gade í Álaborg, gengið svo Borgergade til vesturs og svo Vesturbrú til suðurs þar sem hún settist upp í bílinn. Lögregla í Danmörku Fjöldi fólks kom saman í Álaborg í nótt til þess að minnast tuttugu og tveggja ára konu sem var myrt á hrottafenginn hátt um síðustu helgi. Leit af henni hefur staðið alla vikunna og tveir hafa verið ákærðir fyrir morðið. Mia Skadhauge Stevn sást síðast þegar hún fór út að skemmta sér í miðbæ Álaborgar á Jótlandi aðfaranótt sunnudags. Á öryggismyndavélum sést hún ein á gangi og setjast upp í dökkan fólksbíl um klukkan sex um morguninn. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir en síðdegis á fimmtudag fundust líkamsleifar af konu. Það var síðan staðfest í gærkvöld að um væri að ræða jarðneskar leifar Miu. Tveir menn eru í haldi og hafa verið ákærðir fyrir morðið, en aðeins annar þeirra situr í gæsluvarðhaldi. Báðir neita þeir sök en alls óvíst er hvort þeir hafi tengst Miu á nokkurn hátt. Þá hefur enn ekki tekist að færa sönnur á að mennirnir hafi ráðið henni bana. Umfangsmikil rannsókn stendur yfir en hún er að miklu leyti bundin við skóginn Drottningarlund, þar sem líkamsleifarnar fundust. Atburðurinn hefur skapað ótta og óöryggi - ekki síst hjá ungum konum. Mikil sorg ríkir í landinu og hafa kerti og blóm verið lögð á staðinn sem Mia sást síðast. Þá kom fólk saman með kyndla og minntist Miu í nótt og kallaði eftir bættu öryggi á næturlífinu. Danmörk Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Mia Skadhauge Stevn sást síðast þegar hún fór út að skemmta sér í miðbæ Álaborgar á Jótlandi aðfaranótt sunnudags. Á öryggismyndavélum sést hún ein á gangi og setjast upp í dökkan fólksbíl um klukkan sex um morguninn. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir en síðdegis á fimmtudag fundust líkamsleifar af konu. Það var síðan staðfest í gærkvöld að um væri að ræða jarðneskar leifar Miu. Tveir menn eru í haldi og hafa verið ákærðir fyrir morðið, en aðeins annar þeirra situr í gæsluvarðhaldi. Báðir neita þeir sök en alls óvíst er hvort þeir hafi tengst Miu á nokkurn hátt. Þá hefur enn ekki tekist að færa sönnur á að mennirnir hafi ráðið henni bana. Umfangsmikil rannsókn stendur yfir en hún er að miklu leyti bundin við skóginn Drottningarlund, þar sem líkamsleifarnar fundust. Atburðurinn hefur skapað ótta og óöryggi - ekki síst hjá ungum konum. Mikil sorg ríkir í landinu og hafa kerti og blóm verið lögð á staðinn sem Mia sást síðast. Þá kom fólk saman með kyndla og minntist Miu í nótt og kallaði eftir bættu öryggi á næturlífinu.
Danmörk Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira