Rangnick: Líka Solskjær að kenna ef við náum ekki Meistaradeildarsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2022 15:30 Það er ekki að ganga alveg nógu vel hjá Manchester United undir stjórn Ralf Rangnick. AP/Jon Super Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka einn ábyrgð á því ef lið hans tekst ekki að tryggja sér sæti meðal fjögurra efstu í ensku úrvalsdeildinni í vor. Fjögur efstu sætin skila sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og skipta félögin gríðarlega miklu máli. United liðið tapaði enn einu sinni stigum um helgina og það verður erfitt verkefni hjá liðinu að komast í Meistaradeildarsæti. Rangnick believes Solskjaer will have to shoulder some of the blame if Man United miss out on a UCL place this season pic.twitter.com/VEADNCfvCh— ESPN UK (@ESPNUK) February 14, 2022 Ralf Rangnick tók við liði Manchester United af Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær í lok nóvember og á að stýra því út þetta tímabil. Hann viðurkennir að hann hafi áhyggjur af því að United nái ekki einu af fjórum efstu sætunum. „Það hefur verið áhyggjuefni að ná ekki Meistaradeildarsæti síðan Ole fór,“ sagði Ralf Rangnick við ESPN. Hann er á því að það sé líka Solskjær að kenna ef liðið nái ekki Meistaradeildarsæti. „Það var ein af ástæðunum að hann varð að fara og úrslit eins og í þessum leik á móti Southampton gera hlutina ekki auðveldari,“ sagði Rangnick. Solskjær var rekinn eftir fimm tapleiki í sjö deildarleikjum. Manchester United have been urged to sack Ralf Rangnick following an inconsistent run of form since the German manager was brought in to replace Ole Gunnar Solskjaer. Here's what was said! https://t.co/jSeP0aA4vd pic.twitter.com/Ik8tYT39Qi— Kick Off (@KickOffMagazine) February 14, 2022 United vann þrjá af fyrstu fjórum deildarleikjum sínum undir stjórn Rangnick en hefur aðeins unnið tvo af síðustu sex. Liðið hefur samt aðeins tapað einum deildarleik síðan hann tók við. United menn komust 1-0 yfir í þriðja leiknum í röð en misstu hann niður í jafntefli eins og hina tvo. Í þeim fyrsta af þessum þremur tapaði United fyrir Middlesbrough í vítakeppni í enska bikarnum en í síðustu tveimur tapaði liðið fjórum stigum í leikjum á móti Burnley og Southampton. „Við verðum að horfast í auga við þessa stöðu. Svona er staðreynd málsins og svona úrslit gera okkur ekki auðveldara fyrir að ná þessu fjórða sæti,“ sagði Rangnick. Liðið er að missa niður forystu og hann hefur áhyggjur af forminu. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég ekki viss um að liðið sé í nógu góðu formi til að spila af því að ég kom hingað á miðju tímabili. Ég fékk því ekkert undirbúningstímabil og í raun voru þetta bara tvær vikur sem við gátum æft á eðlilegan hátt,“ sagði Rangnick. Solskjær er ekki lengur í starfi á Old Trafford en það er ljóst að hann verður áfram blóraböggull fari allt á versta veg í vor. Manchester United 10-game Rolling xG Trendline, Premier League 2021/22Results may be patchy, but Ralf Rangnick has at least gone some way to reversing the slide in performance levels seen at the end of Ole Gunnar Solskjær's tenure pic.twitter.com/5Cq3hybpga— StatsBomb (@StatsBomb) February 14, 2022 Enski boltinn Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Sjá meira
Fjögur efstu sætin skila sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og skipta félögin gríðarlega miklu máli. United liðið tapaði enn einu sinni stigum um helgina og það verður erfitt verkefni hjá liðinu að komast í Meistaradeildarsæti. Rangnick believes Solskjaer will have to shoulder some of the blame if Man United miss out on a UCL place this season pic.twitter.com/VEADNCfvCh— ESPN UK (@ESPNUK) February 14, 2022 Ralf Rangnick tók við liði Manchester United af Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær í lok nóvember og á að stýra því út þetta tímabil. Hann viðurkennir að hann hafi áhyggjur af því að United nái ekki einu af fjórum efstu sætunum. „Það hefur verið áhyggjuefni að ná ekki Meistaradeildarsæti síðan Ole fór,“ sagði Ralf Rangnick við ESPN. Hann er á því að það sé líka Solskjær að kenna ef liðið nái ekki Meistaradeildarsæti. „Það var ein af ástæðunum að hann varð að fara og úrslit eins og í þessum leik á móti Southampton gera hlutina ekki auðveldari,“ sagði Rangnick. Solskjær var rekinn eftir fimm tapleiki í sjö deildarleikjum. Manchester United have been urged to sack Ralf Rangnick following an inconsistent run of form since the German manager was brought in to replace Ole Gunnar Solskjaer. Here's what was said! https://t.co/jSeP0aA4vd pic.twitter.com/Ik8tYT39Qi— Kick Off (@KickOffMagazine) February 14, 2022 United vann þrjá af fyrstu fjórum deildarleikjum sínum undir stjórn Rangnick en hefur aðeins unnið tvo af síðustu sex. Liðið hefur samt aðeins tapað einum deildarleik síðan hann tók við. United menn komust 1-0 yfir í þriðja leiknum í röð en misstu hann niður í jafntefli eins og hina tvo. Í þeim fyrsta af þessum þremur tapaði United fyrir Middlesbrough í vítakeppni í enska bikarnum en í síðustu tveimur tapaði liðið fjórum stigum í leikjum á móti Burnley og Southampton. „Við verðum að horfast í auga við þessa stöðu. Svona er staðreynd málsins og svona úrslit gera okkur ekki auðveldara fyrir að ná þessu fjórða sæti,“ sagði Rangnick. Liðið er að missa niður forystu og hann hefur áhyggjur af forminu. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég ekki viss um að liðið sé í nógu góðu formi til að spila af því að ég kom hingað á miðju tímabili. Ég fékk því ekkert undirbúningstímabil og í raun voru þetta bara tvær vikur sem við gátum æft á eðlilegan hátt,“ sagði Rangnick. Solskjær er ekki lengur í starfi á Old Trafford en það er ljóst að hann verður áfram blóraböggull fari allt á versta veg í vor. Manchester United 10-game Rolling xG Trendline, Premier League 2021/22Results may be patchy, but Ralf Rangnick has at least gone some way to reversing the slide in performance levels seen at the end of Ole Gunnar Solskjær's tenure pic.twitter.com/5Cq3hybpga— StatsBomb (@StatsBomb) February 14, 2022
Enski boltinn Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Sjá meira