Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 14. febrúar 2022 13:38 Svona var Reykjavík á ellefta tímanum í morgun þegar mesta bílaumferðin var gengin yfir. Vísir/egill Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suður- og Vesturlandi eftir hádegið og fram á nótt. Ökumenn á Reykjanesbraut eru beðnir um að aka sérstaklega varlega. Röskun hefur orðið víða á æfingum og tómstundaiðkun sökum veðurs. Almannavarnir biðja foreldra að meta hvort tilefni sé til að sækja börn sín í skóla eftir hádegið. Fylgst er með gangi mála í snjóvaktinni á Vísi að neðan. Lesendur úr öllum landshlutum eru hvattir til að senda okkur myndir eða myndbönd af aðstæðum í heimabyggð á ritstjorn@visir.is.
Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suður- og Vesturlandi eftir hádegið og fram á nótt. Ökumenn á Reykjanesbraut eru beðnir um að aka sérstaklega varlega. Röskun hefur orðið víða á æfingum og tómstundaiðkun sökum veðurs. Almannavarnir biðja foreldra að meta hvort tilefni sé til að sækja börn sín í skóla eftir hádegið. Fylgst er með gangi mála í snjóvaktinni á Vísi að neðan. Lesendur úr öllum landshlutum eru hvattir til að senda okkur myndir eða myndbönd af aðstæðum í heimabyggð á ritstjorn@visir.is.
Veður Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira