Mokuðu bílinn út með „kúst og fæjó“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. febrúar 2022 21:00 Margir voru í brasi í morgun. stöð2 Íbúar á Suðvesturlandi voru margir hverjir í stökustu vandræðum með að komast til vinnu vegna snjóþunga og mátti sjá fólk beita ýmsum aðferðum til þess að losa bíla. Búast má viðað fólk muni lenda í vandræðum í húsagötum sínum næstu daga. Svona hófst morgun margra á Suðvesturlandi en víða mátti sjá fasta bíla og fólk sem átti í erfiðleikum með að komast til vinnu vegna snjóþungans. Í myndbandinu má sjá hvernig staðan var klukkan tíu í morgun. Snjór í skónum og eigendur bíla notuðu aðrar leiðir til þess að komst til vinnu. Hvernig gengur þetta? „Þetta gengur ágætlega,“ sagði Elín sem var að skafa af bílnum í morgun til þess að komast til vinnu. „Þetta er mikill snjór. Mér finnst það gaman. Nema núna, núna er ekki gaman,“ sagði Simon sem var að reyna að koma bílnum af stað. Heldur þú að þú komist út? „Já ég held það, en ég hef einn til þess að hjálpa mér ef að á þarf að halda,“ sagði Elín. Hvernig ætlið þið að komast? „Það verður vandamál. Þetta er flókið,“ sögðu Jannis og George. Gengur þetta? „Já. Það þarf bara að moka þetta,“ sagði Þórarinn á meðan hann mokaði frá tröppunum að heimilnu. Elín mokaði bílinn út úr stæðinu í morgun.stöð2 Ömurlega leiðinlegur Hvernig finnst þér snjórinn? „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur,“ sagði Elín sem bætti því við að hún væri komin með nóg af snjónum. Ýmsar aðferðir voru notaðar til þess að mæta ástandinu. Þessir herramenn hér mokuðu bílinn út með nokkuð óhefðbundinni aðferð sem sjá má í myndbandinu. Snjómokstursmenn Reykjavíkurborgar hafa ekki undan við að halda götum opnum. Skrifstofustjóri umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar segir að húsagötur séu síðastar í forgangsröðun og því má búast við að fólk lendi í vandræðum í húsagötum næstu daga. Færð á vegum var slæm í dag og víða flughált. Vegir um Kjalarnes, Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheiði eru lokaðir vegna veðurs og gular viðvaranir í gildi. Veður Reykjavík Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Svona hófst morgun margra á Suðvesturlandi en víða mátti sjá fasta bíla og fólk sem átti í erfiðleikum með að komast til vinnu vegna snjóþungans. Í myndbandinu má sjá hvernig staðan var klukkan tíu í morgun. Snjór í skónum og eigendur bíla notuðu aðrar leiðir til þess að komst til vinnu. Hvernig gengur þetta? „Þetta gengur ágætlega,“ sagði Elín sem var að skafa af bílnum í morgun til þess að komast til vinnu. „Þetta er mikill snjór. Mér finnst það gaman. Nema núna, núna er ekki gaman,“ sagði Simon sem var að reyna að koma bílnum af stað. Heldur þú að þú komist út? „Já ég held það, en ég hef einn til þess að hjálpa mér ef að á þarf að halda,“ sagði Elín. Hvernig ætlið þið að komast? „Það verður vandamál. Þetta er flókið,“ sögðu Jannis og George. Gengur þetta? „Já. Það þarf bara að moka þetta,“ sagði Þórarinn á meðan hann mokaði frá tröppunum að heimilnu. Elín mokaði bílinn út úr stæðinu í morgun.stöð2 Ömurlega leiðinlegur Hvernig finnst þér snjórinn? „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur,“ sagði Elín sem bætti því við að hún væri komin með nóg af snjónum. Ýmsar aðferðir voru notaðar til þess að mæta ástandinu. Þessir herramenn hér mokuðu bílinn út með nokkuð óhefðbundinni aðferð sem sjá má í myndbandinu. Snjómokstursmenn Reykjavíkurborgar hafa ekki undan við að halda götum opnum. Skrifstofustjóri umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar segir að húsagötur séu síðastar í forgangsröðun og því má búast við að fólk lendi í vandræðum í húsagötum næstu daga. Færð á vegum var slæm í dag og víða flughált. Vegir um Kjalarnes, Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheiði eru lokaðir vegna veðurs og gular viðvaranir í gildi.
Veður Reykjavík Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira