Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2022 07:28 Kosið verður í fjögur efstu sætin í prófkjöri Viðreisnar. Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. Í tilkynningu um framboð sitt segist Þórdís Sigurðardóttir hafa, sem stjórnandi og ráðgjafi, öðlast mikla reynslu af farsælum umbreytingarverkefnum. Leiddi hún meðal annars verkefni sem varð til þess að Hjallastefnan, þar sem Þórdís var framkvæmdastjóri, fékk verðlaun fyrir „Byltingu í stjórnun“ frá Viðskiptaráði Íslands. „Sá árangur sem ég hef náð í fyrri störfum byggist á því að auka völd og áhrif starfsfólksins sem raunverulega vinnur verkefnin. Árangurinn af þessari nálgun er aukin starfsánægja, færri veikindadagar og betri rekstrarárangur. Ég vil að svipaðar leiðir séu notaðar í auknum mæli í rekstri og stjórn borgarinnar með því markmiði að bæta þjónustu og auka virðingu við alla borgarbúa. Til að bæta velferð og þjónustu í borginni er einnig mikilvægt að bregðast við ákalli atvinnulífsins um að stytta boðleiðir og einfalda ferla með raunverulegum hætti.Starfsemi atvinnulífsins í borginni er einn lykilþátta við að mynda sjálfbær og lífleg hverfi. Innviðir verða styðja við þá uppbyggingu. Ég hef einlægan áhuga á hugmyndum sem varða hagsmuni borgarbúa og vil að hlustað sé á raddir íbúa hverfa með markvissari hætti. Með því tel ég að hægt sé að finna fjölbreyttar lausnir og valkosti þegar kemur að mikilvægustu þáttum nærþjónustunnar og varða borgarbúa mestu máli,“ segir Þórdís. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Borgarstjórn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Í tilkynningu um framboð sitt segist Þórdís Sigurðardóttir hafa, sem stjórnandi og ráðgjafi, öðlast mikla reynslu af farsælum umbreytingarverkefnum. Leiddi hún meðal annars verkefni sem varð til þess að Hjallastefnan, þar sem Þórdís var framkvæmdastjóri, fékk verðlaun fyrir „Byltingu í stjórnun“ frá Viðskiptaráði Íslands. „Sá árangur sem ég hef náð í fyrri störfum byggist á því að auka völd og áhrif starfsfólksins sem raunverulega vinnur verkefnin. Árangurinn af þessari nálgun er aukin starfsánægja, færri veikindadagar og betri rekstrarárangur. Ég vil að svipaðar leiðir séu notaðar í auknum mæli í rekstri og stjórn borgarinnar með því markmiði að bæta þjónustu og auka virðingu við alla borgarbúa. Til að bæta velferð og þjónustu í borginni er einnig mikilvægt að bregðast við ákalli atvinnulífsins um að stytta boðleiðir og einfalda ferla með raunverulegum hætti.Starfsemi atvinnulífsins í borginni er einn lykilþátta við að mynda sjálfbær og lífleg hverfi. Innviðir verða styðja við þá uppbyggingu. Ég hef einlægan áhuga á hugmyndum sem varða hagsmuni borgarbúa og vil að hlustað sé á raddir íbúa hverfa með markvissari hætti. Með því tel ég að hægt sé að finna fjölbreyttar lausnir og valkosti þegar kemur að mikilvægustu þáttum nærþjónustunnar og varða borgarbúa mestu máli,“ segir Þórdís.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Borgarstjórn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira