Pep: „Við getum gert betur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 22:58 Pep Guardiola var ánægður með úrslitin í kvöld en segir að sínir menn geti gert betur. Gualter Fatia/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. „Við vorum ótrúleag klínískir í kvöld,“ sagði Pep í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við skoruðum í nánast hvert einasta skipti sem við mættum í sókn fyrstu tuttugu mínúturnar.“ Þrátt fyrir að City hafi unnið leikinn 5-0 segir Pep þó að munurinn á liðunum sé ekki svona mikill. „Við sáum það á fyrstu fimm, sex mínútunum hvað þeir geta verið hættulegir. Munurinn á liðunum er ekki 5-0. En við vorum bara ótrúlega góðir að klára færin okkar í kvöld.“ „Þeir sækja á mörgum leikmönnum og við refsuðum þeim í skyndisóknum.“ Pep bætti einnig við að leikmenn liðsins viti að þeir geti gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Leikmennirnir þekkja mig og þeir vita að við getum gert betur. Það voru nokkrir leikmenn á vellinum sem voru ekki alveg að lesa hvað við vorum að reyna að gera þegar við vorum að byggja upp sóknir. Við getum gert betur,“ sagði Spánverjinn. „Þetta er bara einn leikur og algjörlega frábær úrslit. Við þurfum að spila einn leik í viðbót til að komast í átta liða úrslit, en nú þurfum við að einbeita okkur að úrvalsdeildinni.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
„Við vorum ótrúleag klínískir í kvöld,“ sagði Pep í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við skoruðum í nánast hvert einasta skipti sem við mættum í sókn fyrstu tuttugu mínúturnar.“ Þrátt fyrir að City hafi unnið leikinn 5-0 segir Pep þó að munurinn á liðunum sé ekki svona mikill. „Við sáum það á fyrstu fimm, sex mínútunum hvað þeir geta verið hættulegir. Munurinn á liðunum er ekki 5-0. En við vorum bara ótrúlega góðir að klára færin okkar í kvöld.“ „Þeir sækja á mörgum leikmönnum og við refsuðum þeim í skyndisóknum.“ Pep bætti einnig við að leikmenn liðsins viti að þeir geti gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Leikmennirnir þekkja mig og þeir vita að við getum gert betur. Það voru nokkrir leikmenn á vellinum sem voru ekki alveg að lesa hvað við vorum að reyna að gera þegar við vorum að byggja upp sóknir. Við getum gert betur,“ sagði Spánverjinn. „Þetta er bara einn leikur og algjörlega frábær úrslit. Við þurfum að spila einn leik í viðbót til að komast í átta liða úrslit, en nú þurfum við að einbeita okkur að úrvalsdeildinni.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59