„Þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn“ Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 16. febrúar 2022 13:31 Seth Rogen virðist ekki hafa verið mikið fyrir stefnumóta lífið. Getty/ Alberto E. Rodriguez Grínistinn Seth Rogen rifjar upp sitt allra versta stefnumót til þessa í þættinum hjá Jimmy Kimmel. Sem betur fer er langt síðan hann upplifði atvikið en hann kynntist eiginkonu sinni Lauren Miller árið 2004. Seth og Lauren Miller eiginkona hans.Getty/ Jesse Grant „Ég upplifði hræðilega hluti þegar ég var að fara á stefnumót með konum og ég held að konurnar sem fóru á stefnumót með mér hafi heldur ekki verið að upplifa sína bestu reynslu,“ sagði Seth á léttu nótunum. Hann hélt áfram og rifjaði upp afmælisdaginn sinn í kringum tvítugt þegar hann fór með konu á stefnumót sem hann hafði verið að hitta. Stuttu eftir að þau komu á veitingastaðinn ákvað Seth að koma með stóra spurningu og spurði hana hvort að hún vildi taka sambandið þeirra á næsta stig og verða formlega par. „Ég spurði hana rétt áður en forréttirnir komu og hún sagði nei. Þá byrjaði ég að gráta og sagði „Við þurfum að borða, við getum ekki farið“ og hún svaraði „Þú átt afmæli“ sagði Seth hlæjandi. „Ég þurfti að sitja þarna og þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn,“ bætti hann við. Hann sagði að það sem hann hafi lært af þessu var að bíða með svona spurningar þar til í lok máltíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0SNazUJLYaA">watch on YouTube</a> Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30 Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44 Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Seth og Lauren Miller eiginkona hans.Getty/ Jesse Grant „Ég upplifði hræðilega hluti þegar ég var að fara á stefnumót með konum og ég held að konurnar sem fóru á stefnumót með mér hafi heldur ekki verið að upplifa sína bestu reynslu,“ sagði Seth á léttu nótunum. Hann hélt áfram og rifjaði upp afmælisdaginn sinn í kringum tvítugt þegar hann fór með konu á stefnumót sem hann hafði verið að hitta. Stuttu eftir að þau komu á veitingastaðinn ákvað Seth að koma með stóra spurningu og spurði hana hvort að hún vildi taka sambandið þeirra á næsta stig og verða formlega par. „Ég spurði hana rétt áður en forréttirnir komu og hún sagði nei. Þá byrjaði ég að gráta og sagði „Við þurfum að borða, við getum ekki farið“ og hún svaraði „Þú átt afmæli“ sagði Seth hlæjandi. „Ég þurfti að sitja þarna og þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn,“ bætti hann við. Hann sagði að það sem hann hafi lært af þessu var að bíða með svona spurningar þar til í lok máltíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0SNazUJLYaA">watch on YouTube</a>
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30 Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44 Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47
Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30
Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44