Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. febrúar 2022 06:22 Það sem af er febrúarmánuði hefur verið mun kaldara en síðastliðin ár. Vísir/Vilhelm Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. Þetta kemur fram í bloggfærslu veðurfræðingsins Trausta Jónssonar á heimasíðu hans. Þar segir hann að í Reykjavík sé hitinn á þessum fyrstu fimmtán dögum mánaðarins í næstkaldasta sæti aldarinnar, aðeins hafi verið kaldara sömu daga árið 2002 en þá var meðalhitinn 2,2 stiga frost. Hlýjastir hafi þessir dagar verið árið 2017 en þá var meðalhitinn 4,1 gráða. Ef litið er til mælinga frá upphafi þá voru þessir fimmtán dagar kaldastir árið 1881, meðalhiti var þá 5,9 stiga frost en hlýjastir voru þeir árið 1932, meðalhiti þá 4,5 stig. Á Akureyri var meðalhitinn þessa daga 4,3 stiga frost, 3,4 stigum undir meðallagi árin 1991 til 2020 og 4,4 stigum neðan meðallags síðustu tíu ára. Á Vestfjörðum, Austfjörðum, Suðurlandi og Suðausturlandi eru dagarnir þeir köldustu á þessari öld en næstkaldastir á öðrum svæðum. Þá segir að Kaldast hafi verið í Möðrudal, þar hafi hiti verið 5,5 gráðum undir meðallagi síðustu tíu ára. Færslan endar á því að ekki miklar breytingar á veðurlagi séu á döfinni, hiti gæti þó komist upp fyrir frostmark á hluta landsins dag og dag. Veður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Sjá meira
Þetta kemur fram í bloggfærslu veðurfræðingsins Trausta Jónssonar á heimasíðu hans. Þar segir hann að í Reykjavík sé hitinn á þessum fyrstu fimmtán dögum mánaðarins í næstkaldasta sæti aldarinnar, aðeins hafi verið kaldara sömu daga árið 2002 en þá var meðalhitinn 2,2 stiga frost. Hlýjastir hafi þessir dagar verið árið 2017 en þá var meðalhitinn 4,1 gráða. Ef litið er til mælinga frá upphafi þá voru þessir fimmtán dagar kaldastir árið 1881, meðalhiti var þá 5,9 stiga frost en hlýjastir voru þeir árið 1932, meðalhiti þá 4,5 stig. Á Akureyri var meðalhitinn þessa daga 4,3 stiga frost, 3,4 stigum undir meðallagi árin 1991 til 2020 og 4,4 stigum neðan meðallags síðustu tíu ára. Á Vestfjörðum, Austfjörðum, Suðurlandi og Suðausturlandi eru dagarnir þeir köldustu á þessari öld en næstkaldastir á öðrum svæðum. Þá segir að Kaldast hafi verið í Möðrudal, þar hafi hiti verið 5,5 gráðum undir meðallagi síðustu tíu ára. Færslan endar á því að ekki miklar breytingar á veðurlagi séu á döfinni, hiti gæti þó komist upp fyrir frostmark á hluta landsins dag og dag.
Veður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Sjá meira