Mbappe nú orðaður við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 11:30 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain. Getty/Antonio Borga Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Nú eru komnar fram vangaveltur um að það sé ekki eins skýrt og sumir töldu. Mbappe er nefnilega sagður hafa skipt um skoðun um Real Madrid eftir að hafa spilað á móti liðinu í Meistaradeildinni í vikunni. Kylian Mbappe has reportedly had his head turned when it comes to moving to Liverpool after being underwhelmed by Real Madrid's performance against PSG.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2022 Þessi 23 ára franski framherji er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims enda lítur framtíð þessa frábæra leikmanns út fyrir að vera mjög björt. Hvar hún verður er stóra spurningin. Það hafa verið fréttir um risasamning Mbappe hjá Real Madrid og meira að segja forseti spænsku deildarinnar telur nokkuð öruggt að Mbappe endi hjá Real Madrid í sumar. Mbappe hefur hafnað öllum samningsboðum Paris Saint Germain en hann getur farið á frjálsri sölu í sumar. News that will send shockwaves through European football. Kylian Mbappe is ready to snub Real Madrid in favour of LIVERPOOL... After PSG's dominating win, Mbappe is starting to have doubts about the project in Madrid. Perez is going to be furious! https://t.co/ap432JAxM4— SPORTbible (@sportbible) February 16, 2022 Spænska blaðið SPORT slær því hins vegar upp að Mbappe hafi snúist hugur og vilji nú frekar fara í ensku úrvalsdeildina en í þá spænsku. Þar er Liverpool sagt vera efst á blaði. Jürgen Klopp á að vera að reyna að sannfæra Mbappe um að koma til Bítlaborgarinnar og taka þar næsta skref á sínum ferli. Mbappe hefur verið orðaður við Liverpool áður en það er þó ljóst að hann fær þar aldrei jafnhá laun og hjá Real Madrid eða Paris Saint Germain. Í fréttinni kemur fram að Mbappe hafi ekki verið mjög hrifin af gæðunum í Real Madrid liði Carlo Ancelotti í leiknum á þriðjudagskvöldið. Real liðið pakkaði í vörn í leiknum en Mbappe tókst loks að skora sigurmark leiksins í uppbótatíma. Eftir leikinn sagðist ekkert hafa ákveðið um framtíð sína og að hann spilaði núna fyrir eitt besta lið Evrópu. Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Nú eru komnar fram vangaveltur um að það sé ekki eins skýrt og sumir töldu. Mbappe er nefnilega sagður hafa skipt um skoðun um Real Madrid eftir að hafa spilað á móti liðinu í Meistaradeildinni í vikunni. Kylian Mbappe has reportedly had his head turned when it comes to moving to Liverpool after being underwhelmed by Real Madrid's performance against PSG.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2022 Þessi 23 ára franski framherji er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims enda lítur framtíð þessa frábæra leikmanns út fyrir að vera mjög björt. Hvar hún verður er stóra spurningin. Það hafa verið fréttir um risasamning Mbappe hjá Real Madrid og meira að segja forseti spænsku deildarinnar telur nokkuð öruggt að Mbappe endi hjá Real Madrid í sumar. Mbappe hefur hafnað öllum samningsboðum Paris Saint Germain en hann getur farið á frjálsri sölu í sumar. News that will send shockwaves through European football. Kylian Mbappe is ready to snub Real Madrid in favour of LIVERPOOL... After PSG's dominating win, Mbappe is starting to have doubts about the project in Madrid. Perez is going to be furious! https://t.co/ap432JAxM4— SPORTbible (@sportbible) February 16, 2022 Spænska blaðið SPORT slær því hins vegar upp að Mbappe hafi snúist hugur og vilji nú frekar fara í ensku úrvalsdeildina en í þá spænsku. Þar er Liverpool sagt vera efst á blaði. Jürgen Klopp á að vera að reyna að sannfæra Mbappe um að koma til Bítlaborgarinnar og taka þar næsta skref á sínum ferli. Mbappe hefur verið orðaður við Liverpool áður en það er þó ljóst að hann fær þar aldrei jafnhá laun og hjá Real Madrid eða Paris Saint Germain. Í fréttinni kemur fram að Mbappe hafi ekki verið mjög hrifin af gæðunum í Real Madrid liði Carlo Ancelotti í leiknum á þriðjudagskvöldið. Real liðið pakkaði í vörn í leiknum en Mbappe tókst loks að skora sigurmark leiksins í uppbótatíma. Eftir leikinn sagðist ekkert hafa ákveðið um framtíð sína og að hann spilaði núna fyrir eitt besta lið Evrópu.
Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira