Yfir hundrað þúsund hafa nú greinst smitaðir á Íslandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. febrúar 2022 10:06 Yfir hundrað þúsund hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni hér á landi frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm Hundrað þúsund smita múrinn var brotinn í gær hérna á Íslandi. Nú hafa yfir hundrað þúsund greinst smitaðir af kórónuveirunni frá upphafi faraldurs, eða um fjórðungur þjóðarinnar. Í gær greindust 2.317 smitaðir af kórónuveirunni. Um er að ræða 500 færri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar met var slegið. Alls hafa nú 103.086 greinst smitaðir af veirunni frá upphafi. Rúmlega 4.721 sýni voru tekin til greiningar innanlands í gær og var því hlutfall jákvæðra sýna því um 50 prósent. 885 sýni voru tekin á landamærunum og greindust þar 92 smitaðir. Alls eru nú 11.880 í einangrun með virkt smit, og fjölgar þeim um fjögur hundruð milli daga. Nýgengi smita innanlands er nú 7.469 en var í gær 7.170 og á landamærunum er nýgengið nú 249 en var 234 í gær. Inniliggjandi á spítala eru nú 52 manns, þar af 45 á Landspítala. Fjórir eru á gjörgæslu og einn í öndunarvél. Tæp tvö ár liðin frá fyrsta innanlandssmitinu Í dag eru tæplega tvö ár síðan fyrsti Íslendingurinn greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands. Sá greindist þann 28. febrúar 2020 en nú, rétt tæpum tveimur árum síðan, hafa hundrað þúsund greinst smitaðir af veirunni hér á landi. Niðurstöður mótefnarannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar, sem birtar voru í lok janúar, benda til að tvisvar til þrisvar sinnum fleiri hafi sýkst af veirunni en hafi greinst smitaðir af henni. Því er ekki ólíklegt að rauntala þeirra sem smitast hafi hér á landi af kórónuveirunni sé nær 200 þúsund, þó opinberar tölur segi annað. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sögðu báðir 24. janúar að þeir teldu að hjarðónæmi verði náð fyrir páska og við laus við faraldurinn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Sjá meira
Í gær greindust 2.317 smitaðir af kórónuveirunni. Um er að ræða 500 færri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar met var slegið. Alls hafa nú 103.086 greinst smitaðir af veirunni frá upphafi. Rúmlega 4.721 sýni voru tekin til greiningar innanlands í gær og var því hlutfall jákvæðra sýna því um 50 prósent. 885 sýni voru tekin á landamærunum og greindust þar 92 smitaðir. Alls eru nú 11.880 í einangrun með virkt smit, og fjölgar þeim um fjögur hundruð milli daga. Nýgengi smita innanlands er nú 7.469 en var í gær 7.170 og á landamærunum er nýgengið nú 249 en var 234 í gær. Inniliggjandi á spítala eru nú 52 manns, þar af 45 á Landspítala. Fjórir eru á gjörgæslu og einn í öndunarvél. Tæp tvö ár liðin frá fyrsta innanlandssmitinu Í dag eru tæplega tvö ár síðan fyrsti Íslendingurinn greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands. Sá greindist þann 28. febrúar 2020 en nú, rétt tæpum tveimur árum síðan, hafa hundrað þúsund greinst smitaðir af veirunni hér á landi. Niðurstöður mótefnarannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar, sem birtar voru í lok janúar, benda til að tvisvar til þrisvar sinnum fleiri hafi sýkst af veirunni en hafi greinst smitaðir af henni. Því er ekki ólíklegt að rauntala þeirra sem smitast hafi hér á landi af kórónuveirunni sé nær 200 þúsund, þó opinberar tölur segi annað. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sögðu báðir 24. janúar að þeir teldu að hjarðónæmi verði náð fyrir páska og við laus við faraldurinn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Sjá meira