Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 16:02 Víkingar unnu góðan sigur gegn HK í Lengjubikarnum í dag. Vísir/Bára Dröfn Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. Helgi Guðjónsson og Nikolaj Hansen sáu um markaskorun Víkinga gegn HK í fyrri hálfleik o staðan ver því 2-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Erlingur Agnarsson gerði svo út um leikinn snemma í síðari hálfleik áður en Teitur Magnússon klóraði í bakkann fyrir HK-inga stuttu síðar. Niðurstaðan varð því 3-1 sigur Víkinga, en liðið er nú í öðru sæti riðilsins með fullt hús stiga eftir tvo leiki. HK-ingar eru hins vegar á botninum án stiga. Þá buðu Frammarar og Selfyssingar upp á markaregn á Framvellinum í dag. Gary Martin kom Selfyssingum yfir strax á fjórðu mínútu, áður en mörk frá Alexander Má Þorlákssyni, Indriða Áka Þorlákssyni og Alberti Hafsteinssyni sáu til þess að heimamenn fóru með 3-1 forystu inn í hálfleikinn. Alexander Már skoraði annað mark sitt og fjórða mark Fram snemma í síðari hálfleik, en Gary Martin minnkaði muninn í 4-2 örfáum mínútum síðar. Þór Llorens varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Selfyssinga á 64. mínútu og það var svo Andri Þór Sólbergsson sem gulltryggði 6-2 sigur Fram á lokamínútu leiksins. Úrslit dagsins A deild karla riðill 1 Grótta 2-2 Þróttur Vogum HK 1-3 Víkingur R. A deild karla riðill 2 ÍA 4-0 KV Þór Ak. 1-1 Stjarnan A deild karla riðill 3 Kórdrengir 1-1 Afturelding A deild karla riðill 4 Fylkir 2-0 Grindavík Fram 6-2 Selfoss Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík HK UMF Selfoss Fram Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Helgi Guðjónsson og Nikolaj Hansen sáu um markaskorun Víkinga gegn HK í fyrri hálfleik o staðan ver því 2-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Erlingur Agnarsson gerði svo út um leikinn snemma í síðari hálfleik áður en Teitur Magnússon klóraði í bakkann fyrir HK-inga stuttu síðar. Niðurstaðan varð því 3-1 sigur Víkinga, en liðið er nú í öðru sæti riðilsins með fullt hús stiga eftir tvo leiki. HK-ingar eru hins vegar á botninum án stiga. Þá buðu Frammarar og Selfyssingar upp á markaregn á Framvellinum í dag. Gary Martin kom Selfyssingum yfir strax á fjórðu mínútu, áður en mörk frá Alexander Má Þorlákssyni, Indriða Áka Þorlákssyni og Alberti Hafsteinssyni sáu til þess að heimamenn fóru með 3-1 forystu inn í hálfleikinn. Alexander Már skoraði annað mark sitt og fjórða mark Fram snemma í síðari hálfleik, en Gary Martin minnkaði muninn í 4-2 örfáum mínútum síðar. Þór Llorens varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Selfyssinga á 64. mínútu og það var svo Andri Þór Sólbergsson sem gulltryggði 6-2 sigur Fram á lokamínútu leiksins. Úrslit dagsins A deild karla riðill 1 Grótta 2-2 Þróttur Vogum HK 1-3 Víkingur R. A deild karla riðill 2 ÍA 4-0 KV Þór Ak. 1-1 Stjarnan A deild karla riðill 3 Kórdrengir 1-1 Afturelding A deild karla riðill 4 Fylkir 2-0 Grindavík Fram 6-2 Selfoss
A deild karla riðill 1 Grótta 2-2 Þróttur Vogum HK 1-3 Víkingur R. A deild karla riðill 2 ÍA 4-0 KV Þór Ak. 1-1 Stjarnan A deild karla riðill 3 Kórdrengir 1-1 Afturelding A deild karla riðill 4 Fylkir 2-0 Grindavík Fram 6-2 Selfoss
Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík HK UMF Selfoss Fram Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira