Appelsínugul viðvörun allsstaðar á landinu í kvöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 06:45 Appelsínugular viðvaranir verða í gildi á landinu öllu í kring um miðnætti í kvöld. Veðurstofa Íslands Verulega slæmu veðri er spáð á landinu öllu í kvöld og í nótt. Gul veðurviðvörun tekur vildi víða um land um miðjan daginn í dag en verður svo að appelsínugulri viðvörun þegar líður á kvöldið. Suðaustan hvassviðri eða storumur gengur yfir landið síðdegis í dag með talsverðri úrkomu. Vindur verður á bilinu 15 til 25 m/s til að byrja með og slæmt ferðaveður. Talsverðar líkur eru á afmörkuðum samgöngutruflunum víða. Á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega varað við ofankomunni þar sem rigning í sambland við snjóinn sem þegar er getur valdið talsverðri hálku. Þegar líður á kvöldið breytast viðvaranir í appelsínugular og má þá búast við að vindur muni ná allt að 30 m/s, enn hvassara á miðhálendinu. Hiti verður á bilinu 0 til 4 stig í dag og er því varað við hálku. Þegar líður á nóttina fer veðrið að róast en appelsínugular viðvaranir verða sums staðar allt þar til klukkan átta í fyrramálið. Þær síðustu gulu gilda þó þar til um miðjan daginn á morgun. Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Sjá meira
Suðaustan hvassviðri eða storumur gengur yfir landið síðdegis í dag með talsverðri úrkomu. Vindur verður á bilinu 15 til 25 m/s til að byrja með og slæmt ferðaveður. Talsverðar líkur eru á afmörkuðum samgöngutruflunum víða. Á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega varað við ofankomunni þar sem rigning í sambland við snjóinn sem þegar er getur valdið talsverðri hálku. Þegar líður á kvöldið breytast viðvaranir í appelsínugular og má þá búast við að vindur muni ná allt að 30 m/s, enn hvassara á miðhálendinu. Hiti verður á bilinu 0 til 4 stig í dag og er því varað við hálku. Þegar líður á nóttina fer veðrið að róast en appelsínugular viðvaranir verða sums staðar allt þar til klukkan átta í fyrramálið. Þær síðustu gulu gilda þó þar til um miðjan daginn á morgun.
Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Sjá meira