Breskur þingmaður vill gera eigur eiganda Chelsea upptækar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 10:30 Roman Abramovich, eigandi Chelsea, með bikarinn fyrir sigur Chelsea í heimsmeistarakeppni félagsliða á dögunum. Getty/Michael Regan Roman Abramovich, rússneskur eigandi Chelsea, var til umræðu á breska þinginu í kjölfarið á innrás Rússa í Úkraínu þótt málið tengist ekki beint aðgerðum Rússa heldur upplýsingum sem láku úr innanríkisráðuneytinu. Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, sagði á breska þinginu í gær, að hann hafi undir höndum skjal úr innanríkisráðuneytinu þar sem kemur fram að Roman Abramovich ætti ekki að geta haft bækistöðvar sínar í Bretlandi. Mr Abramovich should no longer be able to own a football club in this country? We should be looking at seizing some of his assets including his 152 million pound home and make sure that other people that have Tier 1 visas like this are not engaged in malign activity in the UK. pic.twitter.com/yFnWQ8eOG8— Chris Bryant (@RhonddaBryant) February 24, 2022 Bryant sagði að skjalið hafi verið skrifað árið 2019 en að lítið hafi gerst í málinu síðan. Abramovich er einn af ríkustu mönnum Rússlands og er sagður vera náinn Putin forseta. Fyrr í þessari viku tilkynnti breska ríkisstjórnin um að hún myndi beita refsiaðgerðum gegn þremur rússneskum milljarðarmæringum með sterk tengsl við Vladimir Putin sem hluti að viðbrögðum við því sem Rússar eru að gera í Úkraínu. Chelsea football club's Russian owner Roman Abramovich has reportedly barred from living in Britain ever again with his numerous assets to be frozen by the UK government in response to Russia's invasion of Ukraine on this morning pic.twitter.com/jmtjkvYDSz— Naija (@Naija_PR) February 24, 2022 Þingmaðurinn vill nú að Abramovich bætist í þennan hóp og að Bretar ættu að taka af honum Chelsea Football Club og gera eigur hans upptækar. „Það hlýtur að vera lítill vafi á því lengur að herra Abramovich ætti ekki að geta átt fótboltafélag í þessu landi, eða hvað? Ættum við ekki að vera að skoða það að gera eitthvað af eigum hans upptækar þar á meðal 26 milljarða heimili hans,“ spurði Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, á þinginu. Roman Abramovich hefur átt Chelsea frá því í júní 2003 og hefur dælt pening inn í félagið síðan. Síðan hefur liðið unnið fjölmarga titla og komist í hóp bestu liða Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, sagði á breska þinginu í gær, að hann hafi undir höndum skjal úr innanríkisráðuneytinu þar sem kemur fram að Roman Abramovich ætti ekki að geta haft bækistöðvar sínar í Bretlandi. Mr Abramovich should no longer be able to own a football club in this country? We should be looking at seizing some of his assets including his 152 million pound home and make sure that other people that have Tier 1 visas like this are not engaged in malign activity in the UK. pic.twitter.com/yFnWQ8eOG8— Chris Bryant (@RhonddaBryant) February 24, 2022 Bryant sagði að skjalið hafi verið skrifað árið 2019 en að lítið hafi gerst í málinu síðan. Abramovich er einn af ríkustu mönnum Rússlands og er sagður vera náinn Putin forseta. Fyrr í þessari viku tilkynnti breska ríkisstjórnin um að hún myndi beita refsiaðgerðum gegn þremur rússneskum milljarðarmæringum með sterk tengsl við Vladimir Putin sem hluti að viðbrögðum við því sem Rússar eru að gera í Úkraínu. Chelsea football club's Russian owner Roman Abramovich has reportedly barred from living in Britain ever again with his numerous assets to be frozen by the UK government in response to Russia's invasion of Ukraine on this morning pic.twitter.com/jmtjkvYDSz— Naija (@Naija_PR) February 24, 2022 Þingmaðurinn vill nú að Abramovich bætist í þennan hóp og að Bretar ættu að taka af honum Chelsea Football Club og gera eigur hans upptækar. „Það hlýtur að vera lítill vafi á því lengur að herra Abramovich ætti ekki að geta átt fótboltafélag í þessu landi, eða hvað? Ættum við ekki að vera að skoða það að gera eitthvað af eigum hans upptækar þar á meðal 26 milljarða heimili hans,“ spurði Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, á þinginu. Roman Abramovich hefur átt Chelsea frá því í júní 2003 og hefur dælt pening inn í félagið síðan. Síðan hefur liðið unnið fjölmarga titla og komist í hóp bestu liða Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira