Ásgeir leiðir lista Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2022 19:45 Ásgeir Sveinsson mun leiða listann í Mosfellsbæ. Aðsend Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Endanlegur listi var samþykktur af fulltrúaráði flokksins í dag. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira