Fangaði undarlegt aksturslag „sjálfskipaðrar löggu“ á myndband Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. febrúar 2022 21:03 Líkt og sjá má er um helmingur sendiferðabifreiðarinnar á öfugum vegarhelmingi. Vísir/Kristófer Útvarpsmaðurinn Kristófer Helgason varð vitni að heldur undarlegu aksturslagi bílstjóra sendiferðabifreiðar á Reykjanesbraut í dag. Hann greinir frá málinu á Facebook og birtir með myndband sem hann tók á myndavél í bílnum sínum. „Stundum verður maður alveg gáttaður á hvernig sumir haga sér í umferðinni. Verstir eru þeir sem ætla að hafa vit fyrir öðrum. Ég sá einn slíkan í dag á Reykjanesbrautinni sem stjórnaði þar umferð af mikilli hörku. Tók sér stöðu á vinstri akrein við hlið flutningabíls frá Kjörís. Sjálfskipaða löggan á hvítum Opel Vivaro setti hazardljósin á og passaði að enginn kæmist fram úr,“ skrifar Kristófer. Málið hafi hins vegar vandast fyrir „sjálfskipuðu lögguna“ þegar tvær akreinar urðu að einni. Viðkomandi hafi ekki dáið ráðalaus. Kristófer heldur áfram: „Til að hafa stjórn á öllum þeim sem safnast höfðu fyrir aftan hann, ákvað hann að fara hálfur yfir á öfugan vegarhelming til að tryggja að enginn kæmist framhjá.“ Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan. Umferð Umferðaröryggi Vogar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Sjá meira
„Stundum verður maður alveg gáttaður á hvernig sumir haga sér í umferðinni. Verstir eru þeir sem ætla að hafa vit fyrir öðrum. Ég sá einn slíkan í dag á Reykjanesbrautinni sem stjórnaði þar umferð af mikilli hörku. Tók sér stöðu á vinstri akrein við hlið flutningabíls frá Kjörís. Sjálfskipaða löggan á hvítum Opel Vivaro setti hazardljósin á og passaði að enginn kæmist fram úr,“ skrifar Kristófer. Málið hafi hins vegar vandast fyrir „sjálfskipuðu lögguna“ þegar tvær akreinar urðu að einni. Viðkomandi hafi ekki dáið ráðalaus. Kristófer heldur áfram: „Til að hafa stjórn á öllum þeim sem safnast höfðu fyrir aftan hann, ákvað hann að fara hálfur yfir á öfugan vegarhelming til að tryggja að enginn kæmist framhjá.“ Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Umferð Umferðaröryggi Vogar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Sjá meira