„Innblásturinn er alls staðar ef þú ert móttækilegur“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 11:30 Gunnar Nelson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Vilhelm Gunnarsson/Vísir MMA bardagakappinn Gunnar Nelson er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og mikla velgengni í sínu fagi. Gunnar er 33 ára gamall tveggja barna faðir og maki Fransisku Bjarkar Hinriksdóttur, sálfræðings. Gunnar hefur meðal annars gaman að því að læra nýja hluti og passar sig að hafa augun opin fyrir innblæstri úr ýmsum áttum. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. 1. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Gunnar Nelson: „Klárlega verri helmingurinn.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) 2. Hvað veitir þér innblástur? Gunnar Nelson: „Það getur verið svo margt. Mér finnst það bara koma random, úr bíómyndum eða heimildarmyndum, samræðum við fólk og úr sögum. Oft þegar þú ert ekki að búast við því. Maður veit aldrei hvaðan innblástur getur komið, hann er alls staðar ef þú ert móttækilegur.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) 3. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Gunnar Nelson: „Að svitna við að gera eitthvað skemmtilegt.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) 4. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Gunnar Nelson: „Akkúrat núna er það í grófum dráttum svona: Ég opna annað augað til hálfs, mjaka mér að kaffivélinni. Drekk bolla og vakna. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) Græja krakkana og fer með þau í skólann og leikskólann. Slaka á í smá og fer svo að æfa. Borða síðan, kem heim og sofna á sófanum. Fer svo aftur að æfa. Kem heim elda mat og borða, chilla með krökkunum og hátta þau svo. Kyssi konuna mína góða nótt og fer að sofa.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) 5. Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Gunnar Nelson: „Gera eitthvað spennandi með fólkinu sem þú elskar og læra. Að sjá eitthvað nýtt, sjá eitthvað fyrir sér og láta það svo verða að veruleika, skapa!“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) Innblástur Heilsa MMA Tengdar fréttir „Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 19. febrúar 2022 11:31 Sjálfsmildi og jákvæð líkamsímynd hjálpa við að mæta því sem þarf hverju sinni Erna Kristín er menntaður guðfræðingur sem heldur uppi Instagram aðganginum @ernuland, þar sem hún leggur áherslu á jákvæða líkamsímynd og dreifir uppbyggilegum boðskap. 12. febrúar 2022 11:31 Gunnar skrifaði undir nýjan samning við UFC Bardagakappinn Gunnar Nelson er ekkert á þeim buxunum að hætta að berjast en hann hefur skrifað undir nýjan samning við UFC-bardagasamtökin. Nýi samningurinn er upp á fimm bardaga. 17. janúar 2022 12:46 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. 1. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Gunnar Nelson: „Klárlega verri helmingurinn.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) 2. Hvað veitir þér innblástur? Gunnar Nelson: „Það getur verið svo margt. Mér finnst það bara koma random, úr bíómyndum eða heimildarmyndum, samræðum við fólk og úr sögum. Oft þegar þú ert ekki að búast við því. Maður veit aldrei hvaðan innblástur getur komið, hann er alls staðar ef þú ert móttækilegur.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) 3. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Gunnar Nelson: „Að svitna við að gera eitthvað skemmtilegt.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) 4. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Gunnar Nelson: „Akkúrat núna er það í grófum dráttum svona: Ég opna annað augað til hálfs, mjaka mér að kaffivélinni. Drekk bolla og vakna. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) Græja krakkana og fer með þau í skólann og leikskólann. Slaka á í smá og fer svo að æfa. Borða síðan, kem heim og sofna á sófanum. Fer svo aftur að æfa. Kem heim elda mat og borða, chilla með krökkunum og hátta þau svo. Kyssi konuna mína góða nótt og fer að sofa.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) 5. Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Gunnar Nelson: „Gera eitthvað spennandi með fólkinu sem þú elskar og læra. Að sjá eitthvað nýtt, sjá eitthvað fyrir sér og láta það svo verða að veruleika, skapa!“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson)
Innblástur Heilsa MMA Tengdar fréttir „Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 19. febrúar 2022 11:31 Sjálfsmildi og jákvæð líkamsímynd hjálpa við að mæta því sem þarf hverju sinni Erna Kristín er menntaður guðfræðingur sem heldur uppi Instagram aðganginum @ernuland, þar sem hún leggur áherslu á jákvæða líkamsímynd og dreifir uppbyggilegum boðskap. 12. febrúar 2022 11:31 Gunnar skrifaði undir nýjan samning við UFC Bardagakappinn Gunnar Nelson er ekkert á þeim buxunum að hætta að berjast en hann hefur skrifað undir nýjan samning við UFC-bardagasamtökin. Nýi samningurinn er upp á fimm bardaga. 17. janúar 2022 12:46 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
„Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 19. febrúar 2022 11:31
Sjálfsmildi og jákvæð líkamsímynd hjálpa við að mæta því sem þarf hverju sinni Erna Kristín er menntaður guðfræðingur sem heldur uppi Instagram aðganginum @ernuland, þar sem hún leggur áherslu á jákvæða líkamsímynd og dreifir uppbyggilegum boðskap. 12. febrúar 2022 11:31
Gunnar skrifaði undir nýjan samning við UFC Bardagakappinn Gunnar Nelson er ekkert á þeim buxunum að hætta að berjast en hann hefur skrifað undir nýjan samning við UFC-bardagasamtökin. Nýi samningurinn er upp á fimm bardaga. 17. janúar 2022 12:46