Man Utd bætist í hóp félaga sem segja upp styrktarsamningum við rússnesk fyrirtæki Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 10:30 Manchester United v Aston Villa: The Emirates FA Cup Third Round MANCHESTER, ENGLAND - JANUARY 10: Manchester United players walk out for the Emirates FA Cup Third Round match between Manchester United and Aston Villa at Old Trafford on January 10, 2022 in Manchester, England. (Photo by Clive Brunskill/Getty Images) Fótboltalið víðs vegar um Evrópu hafa sagt upp styrktarsamningum sínum við rússnesk fyrirtæki eftir að fréttir bárust um innrás Rússa í Úkraínu. Schalke 04 reið fyrst á vaðið með því að fjarlægja merki rússneska gas fyrirtækinu GAZPROM af treyjum liðsins. Austria Wien gerði slíkt hið sama þegar liðið lét einnig fjarlægja merki GAZPROM af sínum keppnistreyjum. GAZPROM er einnig einn helsti styrktaraðili UEFA en knattspyrnusambandið er að leita leiða til að segja upp styrktarsamningnum við rússneska fyrirtækið. UEFA taking legal advice over how to end Gazprom sponsorship.— Simon Stone (@sistoney67) February 25, 2022 Í gærkvöldi bættist Manchester United við í hóp þessara evrópska félaga þegar félagið tilkynnti að samningum við rússneska flugfélagið Aeroflot hafi verið sagt upp. Í tilkynningunni segir að félagið deili áhyggjum stuðningsmanna liðsins víðs vegar um heiminn og vottar samúð sína til þeirra sem hafa orðið fyrir áhrifum á ástandinu sem núna ríkir í Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Schalke 04 reið fyrst á vaðið með því að fjarlægja merki rússneska gas fyrirtækinu GAZPROM af treyjum liðsins. Austria Wien gerði slíkt hið sama þegar liðið lét einnig fjarlægja merki GAZPROM af sínum keppnistreyjum. GAZPROM er einnig einn helsti styrktaraðili UEFA en knattspyrnusambandið er að leita leiða til að segja upp styrktarsamningnum við rússneska fyrirtækið. UEFA taking legal advice over how to end Gazprom sponsorship.— Simon Stone (@sistoney67) February 25, 2022 Í gærkvöldi bættist Manchester United við í hóp þessara evrópska félaga þegar félagið tilkynnti að samningum við rússneska flugfélagið Aeroflot hafi verið sagt upp. Í tilkynningunni segir að félagið deili áhyggjum stuðningsmanna liðsins víðs vegar um heiminn og vottar samúð sína til þeirra sem hafa orðið fyrir áhrifum á ástandinu sem núna ríkir í Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira