Rangnick: „Við gerðum allt nema að skora“ Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 17:59 Ralf Rangnick var óánægður eftir leik. EPA-EFE/PETER POWELL Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, var pirraður og svekktur eftir markalausa jafntefli sinna manna gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við gerðum allt nema að skora. Það er erfitt að samþykkja þessi úrslit en þegar þú klúðrar þessum fjölda af marktækifærum þá er flókið að vinna fótboltaleiki. Við vorum með fulla stjórn á leiknum allan tíman,“ sagði Rangnick í viðtali eftir leik. „Við þurfum að vera beittari fyrir framan markið, það er varla hægt að búa til fleiri marktækifæri en við gerðum í dag. Þegar allt kemur til alls þá er þetta mjög svekkjandi dagur.“ Ragnick átti hreinlega erfitt með að trúa því að United hafi ekki skorað mark í leiknum. „Ef einhver hefði sagt við mig fyrir leik að við myndum skapa eins mörg marktækifæri og við gerðum í leiknum þá myndi ég halda að við myndum allavega skora eitt eða tvö mörk.“ Aðspurður af því hvort að lukkudísirnar hefðu einfaldlega ekki verið með United í liði í dag þá sagði Rangnick að þetta væri blanda af óheppni og óskilvirkni. „Stundum erum við óheppnir, eins og þegar Ronaldo skaut í stöngina. Við fengum samt líka mörg tækifæri einn á móti markverði sem við nýttum ekki, þá er það ekki spurning um heppni heldur hversu skarpur og skilvirkur maður er,“ sagði Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
„Við gerðum allt nema að skora. Það er erfitt að samþykkja þessi úrslit en þegar þú klúðrar þessum fjölda af marktækifærum þá er flókið að vinna fótboltaleiki. Við vorum með fulla stjórn á leiknum allan tíman,“ sagði Rangnick í viðtali eftir leik. „Við þurfum að vera beittari fyrir framan markið, það er varla hægt að búa til fleiri marktækifæri en við gerðum í dag. Þegar allt kemur til alls þá er þetta mjög svekkjandi dagur.“ Ragnick átti hreinlega erfitt með að trúa því að United hafi ekki skorað mark í leiknum. „Ef einhver hefði sagt við mig fyrir leik að við myndum skapa eins mörg marktækifæri og við gerðum í leiknum þá myndi ég halda að við myndum allavega skora eitt eða tvö mörk.“ Aðspurður af því hvort að lukkudísirnar hefðu einfaldlega ekki verið með United í liði í dag þá sagði Rangnick að þetta væri blanda af óheppni og óskilvirkni. „Stundum erum við óheppnir, eins og þegar Ronaldo skaut í stöngina. Við fengum samt líka mörg tækifæri einn á móti markverði sem við nýttum ekki, þá er það ekki spurning um heppni heldur hversu skarpur og skilvirkur maður er,“ sagði Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti