Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2022 22:45 Frank Lampard. vísir/Getty Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Skömmu eftir að Phil Foden kom Man City í forystu á 81.mínútu handlék liðsfélagi hans, Rodri, boltann innan vítateigs Man City. Dómarinn stöðvaði leikinn til að láta skoða atvikið gaumgæfilega í VAR og eftir langan umhugsunartíma ákvað dómarateymið að dæma ekki víti. Lampard var öskureiður í leikslok og segir ekkert geta afsakað þessi mistök dómaranna. „Þeir eyddu tveimur mínutum í að skoða þetta og hvernig þeim dettur í hug að dæma ekki víti þegar boltinn fer beint í höndina á honum í ónáttúrulegri stöðu er ótrúlegt. Ég á þriggja ára dóttir heima sem hefði getað séð að þetta var vítaspyrna,“ segir Lampard og heldur áfram að hrauna yfir dómarateymið. „Mistök eru þegar þú gerðir eitthvað rangt og hafðir ekki tíma til að hugsa um það. Þeir höfðu tvær mínútur til að hugsa þetta. Þetta er bara í besta falli vanhæfni,“ segir Lampard. I ve got a three-year-old daughter at home who could tell you that s a penalty. Frank Lampard made his thoughts clear on Rodri s controversial handball pic.twitter.com/JIZXYFqhcl— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 26, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Sjá meira
Skömmu eftir að Phil Foden kom Man City í forystu á 81.mínútu handlék liðsfélagi hans, Rodri, boltann innan vítateigs Man City. Dómarinn stöðvaði leikinn til að láta skoða atvikið gaumgæfilega í VAR og eftir langan umhugsunartíma ákvað dómarateymið að dæma ekki víti. Lampard var öskureiður í leikslok og segir ekkert geta afsakað þessi mistök dómaranna. „Þeir eyddu tveimur mínutum í að skoða þetta og hvernig þeim dettur í hug að dæma ekki víti þegar boltinn fer beint í höndina á honum í ónáttúrulegri stöðu er ótrúlegt. Ég á þriggja ára dóttir heima sem hefði getað séð að þetta var vítaspyrna,“ segir Lampard og heldur áfram að hrauna yfir dómarateymið. „Mistök eru þegar þú gerðir eitthvað rangt og hafðir ekki tíma til að hugsa um það. Þeir höfðu tvær mínútur til að hugsa þetta. Þetta er bara í besta falli vanhæfni,“ segir Lampard. I ve got a three-year-old daughter at home who could tell you that s a penalty. Frank Lampard made his thoughts clear on Rodri s controversial handball pic.twitter.com/JIZXYFqhcl— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 26, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Sjá meira
Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33