Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2022 22:45 Frank Lampard. vísir/Getty Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Skömmu eftir að Phil Foden kom Man City í forystu á 81.mínútu handlék liðsfélagi hans, Rodri, boltann innan vítateigs Man City. Dómarinn stöðvaði leikinn til að láta skoða atvikið gaumgæfilega í VAR og eftir langan umhugsunartíma ákvað dómarateymið að dæma ekki víti. Lampard var öskureiður í leikslok og segir ekkert geta afsakað þessi mistök dómaranna. „Þeir eyddu tveimur mínutum í að skoða þetta og hvernig þeim dettur í hug að dæma ekki víti þegar boltinn fer beint í höndina á honum í ónáttúrulegri stöðu er ótrúlegt. Ég á þriggja ára dóttir heima sem hefði getað séð að þetta var vítaspyrna,“ segir Lampard og heldur áfram að hrauna yfir dómarateymið. „Mistök eru þegar þú gerðir eitthvað rangt og hafðir ekki tíma til að hugsa um það. Þeir höfðu tvær mínútur til að hugsa þetta. Þetta er bara í besta falli vanhæfni,“ segir Lampard. I ve got a three-year-old daughter at home who could tell you that s a penalty. Frank Lampard made his thoughts clear on Rodri s controversial handball pic.twitter.com/JIZXYFqhcl— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 26, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Skömmu eftir að Phil Foden kom Man City í forystu á 81.mínútu handlék liðsfélagi hans, Rodri, boltann innan vítateigs Man City. Dómarinn stöðvaði leikinn til að láta skoða atvikið gaumgæfilega í VAR og eftir langan umhugsunartíma ákvað dómarateymið að dæma ekki víti. Lampard var öskureiður í leikslok og segir ekkert geta afsakað þessi mistök dómaranna. „Þeir eyddu tveimur mínutum í að skoða þetta og hvernig þeim dettur í hug að dæma ekki víti þegar boltinn fer beint í höndina á honum í ónáttúrulegri stöðu er ótrúlegt. Ég á þriggja ára dóttir heima sem hefði getað séð að þetta var vítaspyrna,“ segir Lampard og heldur áfram að hrauna yfir dómarateymið. „Mistök eru þegar þú gerðir eitthvað rangt og hafðir ekki tíma til að hugsa um það. Þeir höfðu tvær mínútur til að hugsa þetta. Þetta er bara í besta falli vanhæfni,“ segir Lampard. I ve got a three-year-old daughter at home who could tell you that s a penalty. Frank Lampard made his thoughts clear on Rodri s controversial handball pic.twitter.com/JIZXYFqhcl— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 26, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33