Ljósið og Með hækkandi sól í úrslit Eiður Þór Árnason skrifar 26. febrúar 2022 21:50 Aðdáendur Söngvakeppninnar fá að heyra lögin aftur á úrslitakvöldinu þann 12. mars. RÚV Ljósið í flutningi Stefáns Óla og Með hækkandi sól í flutningi systranna Siggu, Betu og Elínar fóru áfram í úrslit Söngvakeppninnar í kvöld. Fyrri undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í kvöld og kepptu fimm lög um að verða framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Tórínó á Ítalíu þetta árið. Áðurnefnd lög hlutu flest atkvæði í símakosningu í kvöld og fara beint í úrslit. Önnur tvö lög verða valin áfram næsta laugardagskvöld í seinni undanúrslitum. Auk þeirra hefur framkvæmdastjórn keppninnar leyfi til að hleypa einu lagi áfram til viðbótar telji hún það einnig eiga erindi í úrslitin. Lögin sem komust ekki áfram í kvöld voru Don't You Know með Amarosis, Gía með Haffa Haff og Hjartað mitt í flutningi Stefaníu Svavarsdóttur. Eitt þeirra á enn möguleika á því að komast í úrslitin ef atriðið er valið af framkvæmdastjórn keppninnar. Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Fyrri undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í kvöld og kepptu fimm lög um að verða framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Tórínó á Ítalíu þetta árið. Áðurnefnd lög hlutu flest atkvæði í símakosningu í kvöld og fara beint í úrslit. Önnur tvö lög verða valin áfram næsta laugardagskvöld í seinni undanúrslitum. Auk þeirra hefur framkvæmdastjórn keppninnar leyfi til að hleypa einu lagi áfram til viðbótar telji hún það einnig eiga erindi í úrslitin. Lögin sem komust ekki áfram í kvöld voru Don't You Know með Amarosis, Gía með Haffa Haff og Hjartað mitt í flutningi Stefaníu Svavarsdóttur. Eitt þeirra á enn möguleika á því að komast í úrslitin ef atriðið er valið af framkvæmdastjórn keppninnar.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25