Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 14:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar hér með bikarinn á Wembley-leikvanginum í gær. Getty/Matthew Ashton Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. Liverpool tryggði sér sigur í enska deildabikarnum í gær með sigri á Chelsea í vítakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Liverpool liðið vinnur þennan bikar undir stjórn Klopp. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Með því að ná þessum titli í hús þá komst Klopp í mjög fámennan hóp. Í raun var aðeins einn meðlimur í honum en það er Sir Alex Ferguson. Þeir tveir eru einu knattspyrnustjórarnir í Englandi sem hafa unnið Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina, enska deildabikarinn og heimsmeistarakeppni félagsliða. Klopp vantar aðeins enska bikarinn en hann hefur Ferguson unnið líka og það ofar en einu sinni. Jurgen Klopp has now won each of his last four major cup finals for Liverpool: 2018/19 Champions League 2019/20 UEFA Super Cup 2019/20 Club World Cup 2021/22 League CupHe has the winning formula. pic.twitter.com/NGRX2M0hdu— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2022 Liverpool hefur enn fremur unnið fimm titla síðan að Manchester United vann síðasta titil sinn vorið 2017. Undir stjórn Klopp vann liðið Meistaradeildina vorið 2019, ensku deildina sumarið 2020, heimsmeistarakeppni félagsliða í desember 2020 og loks enska deildabikarinn í gær. Liverpool vann líka Ofurbikar Evrópu haustið 2020. Liverpool wins the Carabao Cup Final 11-10 on penalties.This is their 9th EFL League Cup title and first since 2012, breaking a tie with Manchester City for most all-time. pic.twitter.com/nMAQgpu2IH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira
Liverpool tryggði sér sigur í enska deildabikarnum í gær með sigri á Chelsea í vítakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Liverpool liðið vinnur þennan bikar undir stjórn Klopp. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Með því að ná þessum titli í hús þá komst Klopp í mjög fámennan hóp. Í raun var aðeins einn meðlimur í honum en það er Sir Alex Ferguson. Þeir tveir eru einu knattspyrnustjórarnir í Englandi sem hafa unnið Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina, enska deildabikarinn og heimsmeistarakeppni félagsliða. Klopp vantar aðeins enska bikarinn en hann hefur Ferguson unnið líka og það ofar en einu sinni. Jurgen Klopp has now won each of his last four major cup finals for Liverpool: 2018/19 Champions League 2019/20 UEFA Super Cup 2019/20 Club World Cup 2021/22 League CupHe has the winning formula. pic.twitter.com/NGRX2M0hdu— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2022 Liverpool hefur enn fremur unnið fimm titla síðan að Manchester United vann síðasta titil sinn vorið 2017. Undir stjórn Klopp vann liðið Meistaradeildina vorið 2019, ensku deildina sumarið 2020, heimsmeistarakeppni félagsliða í desember 2020 og loks enska deildabikarinn í gær. Liverpool vann líka Ofurbikar Evrópu haustið 2020. Liverpool wins the Carabao Cup Final 11-10 on penalties.This is their 9th EFL League Cup title and first since 2012, breaking a tie with Manchester City for most all-time. pic.twitter.com/nMAQgpu2IH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira