Sara Dögg leiðir lista Viðreisnar í Garðabæ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 1. mars 2022 14:31 Sara Dögg Svanhildardóttir er nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Listi Viðreisnar í Garðabæ var samþykktur í gærkvöldi á fundi félagsins en þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn í Garðabæ býður fram til sveitastjórnarkosninga. Uppstillinganefnd valdi Söru Dögg Svanhildardóttur, bæjarfulltrúa, til að leiða listann. Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira