Sara Dögg leiðir lista Viðreisnar í Garðabæ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 1. mars 2022 14:31 Sara Dögg Svanhildardóttir er nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Listi Viðreisnar í Garðabæ var samþykktur í gærkvöldi á fundi félagsins en þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn í Garðabæ býður fram til sveitastjórnarkosninga. Uppstillinganefnd valdi Söru Dögg Svanhildardóttur, bæjarfulltrúa, til að leiða listann. Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira