Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 22:26 Josh Coburn reyndist hetja Middleabrough gegn Tottenham í kvöld. Stu Forster/Getty Images B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. Middlesbrough gerði sér lítið fyrir og sló Manchester United úr leik í seinustu umferð þar sem liðið hefði betur í vítaspyrnukeppni. Verkefni kvöldsins var ekki mikið minna og ljóst að erfitt yrði fyrir Middlesbrough að halda aftur að liði Tottenham. Varnarleikur Middlesbrough var hins vegar til fyrirmyndar og liðið gaf ekki mörg færi á sér. Þegar líða fór á leikinn færðu þeir sig svo framar á völlinn og fengu nokkur góð færi til að stela sigrinum. Ekki tókst það þó í venjulegum leiktíma því enn var markalaust þegar 90 mínúturnar voru liðnar og því þurfti að framlengja. Bæði lið fengu sín færi til að koma boltanum í netið og ef eitthvað var voru það liðsmenn Middlesbrough sem virtust hættulegri. Það skilaði sér loksins snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar þegar Josh Coburn fékk boltann inn fyrir vörn gestanna og þrumaði honum í netið framhjá Hugo Lloris. Gestirnir í Tottenham reyndu að sækja jöfnunarmark á lokamínútunum en fundu engar glufur á vörn Middlesbrough. Niðurstaðan varð því 1-0 sgiur heimamanna og þeir verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit FA-bikarsins, á meðan Tottenham situr eftir með sárt ennið. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Middlesbrough gerði sér lítið fyrir og sló Manchester United úr leik í seinustu umferð þar sem liðið hefði betur í vítaspyrnukeppni. Verkefni kvöldsins var ekki mikið minna og ljóst að erfitt yrði fyrir Middlesbrough að halda aftur að liði Tottenham. Varnarleikur Middlesbrough var hins vegar til fyrirmyndar og liðið gaf ekki mörg færi á sér. Þegar líða fór á leikinn færðu þeir sig svo framar á völlinn og fengu nokkur góð færi til að stela sigrinum. Ekki tókst það þó í venjulegum leiktíma því enn var markalaust þegar 90 mínúturnar voru liðnar og því þurfti að framlengja. Bæði lið fengu sín færi til að koma boltanum í netið og ef eitthvað var voru það liðsmenn Middlesbrough sem virtust hættulegri. Það skilaði sér loksins snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar þegar Josh Coburn fékk boltann inn fyrir vörn gestanna og þrumaði honum í netið framhjá Hugo Lloris. Gestirnir í Tottenham reyndu að sækja jöfnunarmark á lokamínútunum en fundu engar glufur á vörn Middlesbrough. Niðurstaðan varð því 1-0 sgiur heimamanna og þeir verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit FA-bikarsins, á meðan Tottenham situr eftir með sárt ennið. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira