Sá tengslamyndun í nýju ljósi sem fósturforeldri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. mars 2022 17:21 Guðlaugur Vísir/Vilhelm „Það varð svo raunverulegt þegar námskeiðinu lýkur og þá koma þessir gestir inn. Fósturforeldrar og fósturbörn sem lýsa þeim aðstæðum sem þau eru eða voru í,“ segir Guðlaugur Kristmundsson um undirbúningsnámskeiðið sem hann tók áður en hann gerðist fósturforeldri. „Þá varð þetta svona áþreifanlegt. Þetta varð raunverulegt og maður fann hvernig hlutverkið gæti orðið, það kom pínu eftirvænting í fyrsta skipti hjá manni,“ útskýrir Guðlaugur. Frumeðlið fór í gang Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Fósturfjölskyldur er rætt um það hvernig hægt er að gerast fósturforeldri. Meðal annars er talað um undirbúningsnámskeiðið. „Mér fannst ég alltaf vera að læra eitthvað sem ég skildi ekki, en það sat eftir hjá mér.“ Sem dæmi nefnir hann umræðuna um tengsl og tengslamyndun á námskeikðinu. Guðlaugur segir að hann hafi talið sig vita hvað tengsl væru. Sú uppljómun kom samt ekki fyrr en þegar hann var kominn í hlutverk fósturforeldris. „Þegar ég enda í aðstæðunum og fæ fósturbarnið mitt til mín og ég finn að það fer eitthvað frumeðli í gang hjá mér.“ Guðlauur segir að hann hafi verið að reyna að nýta þjálfunina í að koma á tengslum með ólíkum aðferðum og aðstæðum. „Ég man eftir deginum og aðstæðunum, þegar hann liggur einhvern tíman á bringunni á mér bara kornabarn og ég hugsa með mér, já þessi tengsl eru komin.“ Þetta var þó mun flóknara en það. Frásögnina má heyra í heild sinni í þættinum. Anna Steinunn og Hildur.Samsett Hildur Björk, Guðlaugur og Anna Steinunn sitja í stjórn Félags fósturforeldra og svara þau ýmsum spurningum um fósturforeldrahlutverkið og deila eigin reynslu. Ferlið getur verið erfitt en algjörlega þess virði á endanum. Hvernig er að fá félagsráðgjafa heim til að meta heimilið þitt? Þarf meðmælabréf frá vinum og vandamönnum fyrir foreldrahlutverkið? Hvað er pride námskeið? Eða lífsbók? Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á öllum helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Einlægt og fræðandi samtal sem svarar mörgum mikilvægum spurningum um það að gerast fósturforeldri. Klippa: Fósturfjölskyldur - Hvernig gerist maður fósturforeldri? Fósturfjölskyldur, Hlaðvarpsþættir Félags fósturforeldra, munu birtast næstu fimmtudaga hér á Vísi og á öllum helstu efnisveitum. Félag fósturforeldra á sér langa sögu. Í lok síðustu aldar sameinuðust tvö félög undir nafni annars félagsins. Nafn hins félagsins var Félag vistheimila í sveitum og starfaði innan Bændasamtakanna. Félagsmenn Félags fósturforeldra eru í dag tæplega 300. Hægt er að kynna sér félagið á vefsíðu þeirra fóstur.is og svo eru þau líka komin með Instagram síðu. Fósturfjölskyldur Börn og uppeldi Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
„Þá varð þetta svona áþreifanlegt. Þetta varð raunverulegt og maður fann hvernig hlutverkið gæti orðið, það kom pínu eftirvænting í fyrsta skipti hjá manni,“ útskýrir Guðlaugur. Frumeðlið fór í gang Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Fósturfjölskyldur er rætt um það hvernig hægt er að gerast fósturforeldri. Meðal annars er talað um undirbúningsnámskeiðið. „Mér fannst ég alltaf vera að læra eitthvað sem ég skildi ekki, en það sat eftir hjá mér.“ Sem dæmi nefnir hann umræðuna um tengsl og tengslamyndun á námskeikðinu. Guðlaugur segir að hann hafi talið sig vita hvað tengsl væru. Sú uppljómun kom samt ekki fyrr en þegar hann var kominn í hlutverk fósturforeldris. „Þegar ég enda í aðstæðunum og fæ fósturbarnið mitt til mín og ég finn að það fer eitthvað frumeðli í gang hjá mér.“ Guðlauur segir að hann hafi verið að reyna að nýta þjálfunina í að koma á tengslum með ólíkum aðferðum og aðstæðum. „Ég man eftir deginum og aðstæðunum, þegar hann liggur einhvern tíman á bringunni á mér bara kornabarn og ég hugsa með mér, já þessi tengsl eru komin.“ Þetta var þó mun flóknara en það. Frásögnina má heyra í heild sinni í þættinum. Anna Steinunn og Hildur.Samsett Hildur Björk, Guðlaugur og Anna Steinunn sitja í stjórn Félags fósturforeldra og svara þau ýmsum spurningum um fósturforeldrahlutverkið og deila eigin reynslu. Ferlið getur verið erfitt en algjörlega þess virði á endanum. Hvernig er að fá félagsráðgjafa heim til að meta heimilið þitt? Þarf meðmælabréf frá vinum og vandamönnum fyrir foreldrahlutverkið? Hvað er pride námskeið? Eða lífsbók? Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á öllum helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Einlægt og fræðandi samtal sem svarar mörgum mikilvægum spurningum um það að gerast fósturforeldri. Klippa: Fósturfjölskyldur - Hvernig gerist maður fósturforeldri? Fósturfjölskyldur, Hlaðvarpsþættir Félags fósturforeldra, munu birtast næstu fimmtudaga hér á Vísi og á öllum helstu efnisveitum. Félag fósturforeldra á sér langa sögu. Í lok síðustu aldar sameinuðust tvö félög undir nafni annars félagsins. Nafn hins félagsins var Félag vistheimila í sveitum og starfaði innan Bændasamtakanna. Félagsmenn Félags fósturforeldra eru í dag tæplega 300. Hægt er að kynna sér félagið á vefsíðu þeirra fóstur.is og svo eru þau líka komin með Instagram síðu.
Fósturfjölskyldur, Hlaðvarpsþættir Félags fósturforeldra, munu birtast næstu fimmtudaga hér á Vísi og á öllum helstu efnisveitum. Félag fósturforeldra á sér langa sögu. Í lok síðustu aldar sameinuðust tvö félög undir nafni annars félagsins. Nafn hins félagsins var Félag vistheimila í sveitum og starfaði innan Bændasamtakanna. Félagsmenn Félags fósturforeldra eru í dag tæplega 300. Hægt er að kynna sér félagið á vefsíðu þeirra fóstur.is og svo eru þau líka komin með Instagram síðu.
Fósturfjölskyldur Börn og uppeldi Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira