Aston Villa vann stórsigur | Ivan Toney skoraði þrennu í öruggum sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 17:18 Aston Villa vann öruggan sigur gegn Southampton í dag. Eddie Keogh/Getty Images Alls voru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að klárast nú rétt í þessu. Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur gegn Southampton á Villa Park þar sem Ollie Watkins og Douglas Luiz sáu til þess að liðið fór með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Það voru svo þeir Philippe Coutinho og Danny Ings sem skoruðu mörk Aston Villa í síðari hálfleik með stuttu millibili og tryggðu um leið liðinu öruggan 4-0 sigur. Aston Villa stökk upp um tvö sæti með sigrinum og situr nú í ellefta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum minna en Southampton sem situr í níunda sæti. What a performance! 😍 #AVLSOU pic.twitter.com/wwNuzaIDzZ— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 5, 2022 Brentford vann góðan 3-1 útisigur gegn Norwich í leik þar sem Ivan Toney skoraði þrennu. Hann kom Brentford yfir eftir rúmlega hálftíma leik og fullkomnaði svo þrennu sína úr tveimur vítaspyrnum með stuttu millibili í síðari hálfleik áður en Teemu Pukki minnkaði muninn fyrir Norwich í uppbótartíma. Þá vann Newcastle mikilvægan 2-1 heimasigur gegn Brighton, en Newcastle er nú sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og styttist í að ríkasta félag heims geti kvatt falldrauginn endanlega niður. Ryan Fraser og Fabian Schar skoruðu mörk Newcastle, en Lewis Dunk minnkaði muninn fyrir Brighton. Að lokum vann Crystal Palace góðan 2-0 útisigur gegn Wolves þar sem Jean-Philippe Mateta og Wilfried Zaha sáu um markaskorun gestanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur gegn Southampton á Villa Park þar sem Ollie Watkins og Douglas Luiz sáu til þess að liðið fór með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Það voru svo þeir Philippe Coutinho og Danny Ings sem skoruðu mörk Aston Villa í síðari hálfleik með stuttu millibili og tryggðu um leið liðinu öruggan 4-0 sigur. Aston Villa stökk upp um tvö sæti með sigrinum og situr nú í ellefta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum minna en Southampton sem situr í níunda sæti. What a performance! 😍 #AVLSOU pic.twitter.com/wwNuzaIDzZ— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 5, 2022 Brentford vann góðan 3-1 útisigur gegn Norwich í leik þar sem Ivan Toney skoraði þrennu. Hann kom Brentford yfir eftir rúmlega hálftíma leik og fullkomnaði svo þrennu sína úr tveimur vítaspyrnum með stuttu millibili í síðari hálfleik áður en Teemu Pukki minnkaði muninn fyrir Norwich í uppbótartíma. Þá vann Newcastle mikilvægan 2-1 heimasigur gegn Brighton, en Newcastle er nú sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og styttist í að ríkasta félag heims geti kvatt falldrauginn endanlega niður. Ryan Fraser og Fabian Schar skoruðu mörk Newcastle, en Lewis Dunk minnkaði muninn fyrir Brighton. Að lokum vann Crystal Palace góðan 2-0 útisigur gegn Wolves þar sem Jean-Philippe Mateta og Wilfried Zaha sáu um markaskorun gestanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05