Ætlaði að rjúka í Eriksen en áttaði sig svo á því hver hann var Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2022 08:01 Brandon Williams var tilbúinn að láta þann sem braut á sér heyra það áður en hann áttaði sig á því að það var Christian Eriksen sem var sá brotlegi. Julian Finney/Getty Images Brandon Williams, leikmaður Norwich, snöggreiddist í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni er brotið var á honum í leiknum. Hann var hins vegar alveg jafn fljótur að jafna sig þegar hann sá hver það var sem braut á honum. Sá brotlegi var nefnilega Daninn Christian Eriksen sem var að byrja sinn fyrsta keppnisleik eftir að leikmaðurinn fór í hjartastopp á EM seinasta sumar. Þegar tæpar 40 mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 1-0, Brentford í vil. Þá fékk Brandon Williams boltann úti á vinsti kanti og lagði af stað í sókn. Eriksen ákvað hins vegar að ríghalda í Englendinginn unga og stoppa þar með vænlega sókn Norwich. Williams brást hinn versti við og á einu augnabliki leit út eins og hann ætlaði að rjúka í Eriksen. Hann var þó fljótur að róast þegar hann áttaði sig á því hvern hann væri að eiga við og faðmaði Danann í staðinn. Þeir félagar gátu brosað að þessu atviki, en Eriksen slapp þó ekki við gult spjald frá Anthony Taylor, sama dómara og dæmdi leik Danmerkur og Finnlands á EM sem Eriksen hné niður í. Brandon Williams was ready to fight Christian Eriksen before realising he’d get cancelled for life 😭😂 pic.twitter.com/JnG63rJHgc— ODDSbible (@ODDSbible) March 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira
Sá brotlegi var nefnilega Daninn Christian Eriksen sem var að byrja sinn fyrsta keppnisleik eftir að leikmaðurinn fór í hjartastopp á EM seinasta sumar. Þegar tæpar 40 mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 1-0, Brentford í vil. Þá fékk Brandon Williams boltann úti á vinsti kanti og lagði af stað í sókn. Eriksen ákvað hins vegar að ríghalda í Englendinginn unga og stoppa þar með vænlega sókn Norwich. Williams brást hinn versti við og á einu augnabliki leit út eins og hann ætlaði að rjúka í Eriksen. Hann var þó fljótur að róast þegar hann áttaði sig á því hvern hann væri að eiga við og faðmaði Danann í staðinn. Þeir félagar gátu brosað að þessu atviki, en Eriksen slapp þó ekki við gult spjald frá Anthony Taylor, sama dómara og dæmdi leik Danmerkur og Finnlands á EM sem Eriksen hné niður í. Brandon Williams was ready to fight Christian Eriksen before realising he’d get cancelled for life 😭😂 pic.twitter.com/JnG63rJHgc— ODDSbible (@ODDSbible) March 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira