Ingibjörg áfram formaður FEB Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2022 14:04 Ingibjörg H. Sverrisdóttir tók fyrst við embætti formanns FEB árið 2020. FEB Ingibjörg H. Sverrisdóttir var í gær endurkjörin formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Gullhömrum í Reykjavík í gær. Þorkell Sigurlaugsson hafði áður dregið framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ líkt og fjallað var um í frétt Vísis í gær. Í félaginu eru um 14 þúsund félagsmenn en félagið er stærsta aðildarfélag Landssambands eldri borgara á hérlendis. Haft er eftir Ingibjörgu að hún sé afar þakklátt fyrir það mikla traust sem sér hafi verið sýnt sem formaður síðustu tvö árin. Muni hún halda áfram baráttu sinni fyrir bættum hag og réttindum eldra fólks. „Þá langar mig að nota tækifærið og þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og vinnu í þágu eldra fólks fyrir félagið. Jafnframt óska ég nýrri og glæsilegri stjórn félagsins til hamingju en ég hlakka mjög til samstarfsins,“ segir Ingibjörg. Á fundinum voru eftirtaldir aðilar kjörnir í stjórn og varastjórn. Til tveggja ára í aðalstjórn voru kjörnir: Kári Jónasson með 113 atkvæði Kolbrún Stefánsdóttir með 100 atkvæði Sigurbjörg Gísladóttir með 85 atkvæði Þrír voru kosnir í varastjórn til eins árs en þeir eru: Viðar Eggertsson með 68 atkvæði Halldór Frímannsson með 62 atkvæði Jón Kristján Árnason með 19 atkvæði Eldri borgarar Félagasamtök Reykjavík Tengdar fréttir Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. 8. mars 2022 08:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Þorkell Sigurlaugsson hafði áður dregið framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ líkt og fjallað var um í frétt Vísis í gær. Í félaginu eru um 14 þúsund félagsmenn en félagið er stærsta aðildarfélag Landssambands eldri borgara á hérlendis. Haft er eftir Ingibjörgu að hún sé afar þakklátt fyrir það mikla traust sem sér hafi verið sýnt sem formaður síðustu tvö árin. Muni hún halda áfram baráttu sinni fyrir bættum hag og réttindum eldra fólks. „Þá langar mig að nota tækifærið og þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og vinnu í þágu eldra fólks fyrir félagið. Jafnframt óska ég nýrri og glæsilegri stjórn félagsins til hamingju en ég hlakka mjög til samstarfsins,“ segir Ingibjörg. Á fundinum voru eftirtaldir aðilar kjörnir í stjórn og varastjórn. Til tveggja ára í aðalstjórn voru kjörnir: Kári Jónasson með 113 atkvæði Kolbrún Stefánsdóttir með 100 atkvæði Sigurbjörg Gísladóttir með 85 atkvæði Þrír voru kosnir í varastjórn til eins árs en þeir eru: Viðar Eggertsson með 68 atkvæði Halldór Frímannsson með 62 atkvæði Jón Kristján Árnason með 19 atkvæði
Eldri borgarar Félagasamtök Reykjavík Tengdar fréttir Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. 8. mars 2022 08:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. 8. mars 2022 08:00