Lengsta vítakeppni sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2022 16:30 Þeir fáu áhorfendur sem voru á leik Washington og Bedlington urðu vitni að sögulegri vítaspyrnukeppni. getty/Ryan Pierse Hvorki fleiri né færri en 54 vítaspyrnur þurfti til að knýja fram sigurvegara í leik tveggja enskra utandeildarliða í gær. Lið Washington og Bedlington leiddu saman hesta sína í Sunderland í Ernest Armstrong Memorial bikarnum í gær. Aðeins fjörutíu manns sáu leikinn sem fór í sögubækurnar. Eftir níutíu mínútur voru liðin jöfn, 3-3. Bradley Chisholm var hetja Washington en hann jafnaði metin úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Og hún dróst svo sannarlega á langinn. Eftir 54 víti fagnaði Washington loks sigri, 25-24. Leikmenn liðanna skoruðu úr 49 af vítunum sem tekin voru. CUP PROGRESS We eventually managed to secure victory last night in the Ernest Armstrong @theofficialnl Cup The game ended 3-3 before the drama of Penalties Brad Chisholm We then won 25-24 on pens — Washington F. C. (@washyfc) March 10, 2022 Þetta er met yfir flestar spyrnur í einni vítakeppni. Samkvæmt heimsmetabók Guiness var gamla metið 48 víti. Það var í leik í namibísku bikarkeppninni 2005. KK Palace vann þá Civics, 17-16. Gamla enska metið voru 44 spyrnur í leik Old Wulfrunians og Lane Head. Old Wulfrunians vann vítakeppnina, 19-18. Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Lið Washington og Bedlington leiddu saman hesta sína í Sunderland í Ernest Armstrong Memorial bikarnum í gær. Aðeins fjörutíu manns sáu leikinn sem fór í sögubækurnar. Eftir níutíu mínútur voru liðin jöfn, 3-3. Bradley Chisholm var hetja Washington en hann jafnaði metin úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Og hún dróst svo sannarlega á langinn. Eftir 54 víti fagnaði Washington loks sigri, 25-24. Leikmenn liðanna skoruðu úr 49 af vítunum sem tekin voru. CUP PROGRESS We eventually managed to secure victory last night in the Ernest Armstrong @theofficialnl Cup The game ended 3-3 before the drama of Penalties Brad Chisholm We then won 25-24 on pens — Washington F. C. (@washyfc) March 10, 2022 Þetta er met yfir flestar spyrnur í einni vítakeppni. Samkvæmt heimsmetabók Guiness var gamla metið 48 víti. Það var í leik í namibísku bikarkeppninni 2005. KK Palace vann þá Civics, 17-16. Gamla enska metið voru 44 spyrnur í leik Old Wulfrunians og Lane Head. Old Wulfrunians vann vítakeppnina, 19-18.
Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira