Bensol er plötusnúður mánaðarins Tinni Sveinsson skrifar 11. mars 2022 17:01 Benedikt Sölvason, eða Bensol, er plötusnúður mánaðarins. Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. Að þessu sinni varð plötusnúðurinn Bensol, eða Benedikt Sölvi Stefánsson, fyrir valinu. Bensol hefur verið meðal betri snúða landsins í mörg ár og komið víða við á plötusnúðaferli sínum sem nær aftur til gullaldar danstónlistarinnar, tíunda áratugarins. Byrjaði á Borginni „Ég hef verið tengdur bransanum sem tónlistarnörd með einum eða öðrum hætti í rúm þrjátíu ár. Fyrsta alvöru DJ-skrefið var fastráðning á Hótel Borg með Margeiri og Konna þegar við vorum aðeins sextán ára gamlir. Borgin var aðal skemmtistaðurinn á þeim tíma,“ rifjar Benedikt upp. „Síðan spilaði ég á nær öllum stöðum, partýum og viðburðum sem hægt var hér innanlands. Ég flutti til Bandaríkjana um miðjan tíunda áratuginn og hélt rave út um allt þar. Ég kom heim, pásaði aðeins en fann mig svo fljótlega aftur. Hélt áfram að gera það sem ég elska, að vinna við skemmtanalífið og skemmta fólki og hjálpa því að dansa. Síðan hef ég spilað út um allan heim, á stærstu skemmtistöðum og hátíðum sem þú getur ímyndað þér. Ferðast til enda alheimsins og lent í ótrúlegum ævintýrum.“ Klippa: BenSöl plötusnúður mánaðarins fyrir mars Lagalisti Chaser (Original Mix) WhoMadeWho, Rebolledo The Fog and The Forest (Original Mix) Rebolledo, Paulor Shadow Of Doubt (Original Mix) Adana Twins, WhoMadeWho Antiheroe (Rebolledo´s Cuco Heroe For Ever Version) Damon Jee, Darlyn Vlys Blue (Original Mix) Fabrication Radha (Whitesquare Remix) The Organism Star Stuff (Original Mix) Rebolledo, Roman Flügel Stomper (Original Mix) Space Food Maceo Plex & Program 2 - "Revision" feat. Giovanni Berberia (Original Mix) Alexander Alar, Indie Elephant Turn, Turn, Turn (feat. Effluence) (Original Mix) Asadinho, Effluence Sexergy (Original Mix) NEW HOOK The Curve (Original Mix) Adana Twins Immersion (Original Mix) Adana Twins, WhoMadeWho POW POW (Fango Remix) Rebolledo Vostok-6 (Original Mix) Nelli Carnival (Marc DePulse Remix) Vlad Jet Discótico Pléxico (Maceo Plex Remix) Rebolledo Let It Burn feat. Sutja Gutierrez (Original Mix) AFFKT, Sutja Gutierrez Mute Navigator (Original Mix) Nick Curly La via en rose (Original Mix) Italobros Um mixið „Þetta er tveggja tíma keyrsla, tuttugu laga pakki. Þarna er alls konar skemmtilegt og líka skrítið stöff sem ég hef verið skotinn í undanfarið og passar vel í flæðið í þessu setti. Þetta er djúpt, pönk, gredda, rokk, pungur og fönkí.“ PartyZone Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Að þessu sinni varð plötusnúðurinn Bensol, eða Benedikt Sölvi Stefánsson, fyrir valinu. Bensol hefur verið meðal betri snúða landsins í mörg ár og komið víða við á plötusnúðaferli sínum sem nær aftur til gullaldar danstónlistarinnar, tíunda áratugarins. Byrjaði á Borginni „Ég hef verið tengdur bransanum sem tónlistarnörd með einum eða öðrum hætti í rúm þrjátíu ár. Fyrsta alvöru DJ-skrefið var fastráðning á Hótel Borg með Margeiri og Konna þegar við vorum aðeins sextán ára gamlir. Borgin var aðal skemmtistaðurinn á þeim tíma,“ rifjar Benedikt upp. „Síðan spilaði ég á nær öllum stöðum, partýum og viðburðum sem hægt var hér innanlands. Ég flutti til Bandaríkjana um miðjan tíunda áratuginn og hélt rave út um allt þar. Ég kom heim, pásaði aðeins en fann mig svo fljótlega aftur. Hélt áfram að gera það sem ég elska, að vinna við skemmtanalífið og skemmta fólki og hjálpa því að dansa. Síðan hef ég spilað út um allan heim, á stærstu skemmtistöðum og hátíðum sem þú getur ímyndað þér. Ferðast til enda alheimsins og lent í ótrúlegum ævintýrum.“ Klippa: BenSöl plötusnúður mánaðarins fyrir mars Lagalisti Chaser (Original Mix) WhoMadeWho, Rebolledo The Fog and The Forest (Original Mix) Rebolledo, Paulor Shadow Of Doubt (Original Mix) Adana Twins, WhoMadeWho Antiheroe (Rebolledo´s Cuco Heroe For Ever Version) Damon Jee, Darlyn Vlys Blue (Original Mix) Fabrication Radha (Whitesquare Remix) The Organism Star Stuff (Original Mix) Rebolledo, Roman Flügel Stomper (Original Mix) Space Food Maceo Plex & Program 2 - "Revision" feat. Giovanni Berberia (Original Mix) Alexander Alar, Indie Elephant Turn, Turn, Turn (feat. Effluence) (Original Mix) Asadinho, Effluence Sexergy (Original Mix) NEW HOOK The Curve (Original Mix) Adana Twins Immersion (Original Mix) Adana Twins, WhoMadeWho POW POW (Fango Remix) Rebolledo Vostok-6 (Original Mix) Nelli Carnival (Marc DePulse Remix) Vlad Jet Discótico Pléxico (Maceo Plex Remix) Rebolledo Let It Burn feat. Sutja Gutierrez (Original Mix) AFFKT, Sutja Gutierrez Mute Navigator (Original Mix) Nick Curly La via en rose (Original Mix) Italobros Um mixið „Þetta er tveggja tíma keyrsla, tuttugu laga pakki. Þarna er alls konar skemmtilegt og líka skrítið stöff sem ég hef verið skotinn í undanfarið og passar vel í flæðið í þessu setti. Þetta er djúpt, pönk, gredda, rokk, pungur og fönkí.“
PartyZone Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira