Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. mars 2022 16:01 Friðrik Dór á vinsælasta lag FM957 um þessar mundir. Hlynur Hólm/Instagram @fridrikdor Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Í samtali við blaðamann segir Friðrik að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir fæðingu lagsins. „Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust. Pálmi Ragnar, þjóðargersemi, Ásgeirsson sendi á mig demó af þessum geggjaða chorus og þar með var conceptið fætt og þægilegt að smíða í kringum það.“ Texti lagsins jaðrar við að vera heimspekilegur, þar sem sungið er meðal annars um aðskilnað eða tengingu hjá líkama og sál. Þegar Friðrik er spurður út í þessa tengingu milli heimspekinnar og dægurmenningar segir að hann og Pálmi hafi báðir lokið diplóma námi í heimspeki á netinu. Þó að blaðamaður leyfi sér að efast um það verður ekki af þeim tekið að hér séu heimspekilega þenkjandi menn á ferð í skapandi flæði. „Við sigldum þessu svo heim félagarnir, ég var fyrsti stýrimaður og Pálmi skipstjóri,“ segir þessi ástsæli söngvari að lokum. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
<a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Í samtali við blaðamann segir Friðrik að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir fæðingu lagsins. „Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust. Pálmi Ragnar, þjóðargersemi, Ásgeirsson sendi á mig demó af þessum geggjaða chorus og þar með var conceptið fætt og þægilegt að smíða í kringum það.“ Texti lagsins jaðrar við að vera heimspekilegur, þar sem sungið er meðal annars um aðskilnað eða tengingu hjá líkama og sál. Þegar Friðrik er spurður út í þessa tengingu milli heimspekinnar og dægurmenningar segir að hann og Pálmi hafi báðir lokið diplóma námi í heimspeki á netinu. Þó að blaðamaður leyfi sér að efast um það verður ekki af þeim tekið að hér séu heimspekilega þenkjandi menn á ferð í skapandi flæði. „Við sigldum þessu svo heim félagarnir, ég var fyrsti stýrimaður og Pálmi skipstjóri,“ segir þessi ástsæli söngvari að lokum. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00
„Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31