„Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2022 19:37 Arnór Snær Óskarsson með verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vera bestur á úrslitahelgi Coca Cola bikarsins. vísir/hulda margrét Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. Hann skoraði þrettán mörk þegar Valur vann stórsigur á FH, 27-37, í undanúrslitunum og fylgdi því eftir með fimm mörkum í úrslitaleiknum þar sem Valsmenn unnu KA-menn, 36-32. „Tilfinningin er geggjuð. Þetta var þvílíkur leikur. Við byrjuðum illa en komum sterkir til baka. Vörnin small og við fórum að keyra á þá. Þetta var geggjaður leikur. KA-menn voru frábærir,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Valsmenn voru ekki sjálfum sér líkir í vörninni í fyrri hálfleik þar sem þeir fengu á sig sautján mörk en hún lagaðist aðeins í þeim seinni. „Við vorum út um allt, misstum menn framhjá okkur og vorum of staðir. Þetta var bara lélegt. En við þéttum þetta og það var lykilinn að þessu,“ sagði Arnór. Valsmenn keyrðu grimmt á KA-menn og uppskáru fjölda marka eftir hraðaupphlaup og hraða miðju. „Við erum með Bjögga [Björgvin Pál Gústavsson] sem er frábær að kasta fram og Einar Þorstein [Ólafsson] sem keyrir eins og brjálæðingur. Við viljum keyra, keyra og keyra og þreyta hin liðin,“ sagði Arnór sem hefur spilað einstaklega vel að undanförnu. „Ég er búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila. Liðið var frábært í dag og það var flott að fá þennan titil.“ Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. 12. mars 2022 18:47 „Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. 12. mars 2022 18:35 Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Sjá meira
Hann skoraði þrettán mörk þegar Valur vann stórsigur á FH, 27-37, í undanúrslitunum og fylgdi því eftir með fimm mörkum í úrslitaleiknum þar sem Valsmenn unnu KA-menn, 36-32. „Tilfinningin er geggjuð. Þetta var þvílíkur leikur. Við byrjuðum illa en komum sterkir til baka. Vörnin small og við fórum að keyra á þá. Þetta var geggjaður leikur. KA-menn voru frábærir,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Valsmenn voru ekki sjálfum sér líkir í vörninni í fyrri hálfleik þar sem þeir fengu á sig sautján mörk en hún lagaðist aðeins í þeim seinni. „Við vorum út um allt, misstum menn framhjá okkur og vorum of staðir. Þetta var bara lélegt. En við þéttum þetta og það var lykilinn að þessu,“ sagði Arnór. Valsmenn keyrðu grimmt á KA-menn og uppskáru fjölda marka eftir hraðaupphlaup og hraða miðju. „Við erum með Bjögga [Björgvin Pál Gústavsson] sem er frábær að kasta fram og Einar Þorstein [Ólafsson] sem keyrir eins og brjálæðingur. Við viljum keyra, keyra og keyra og þreyta hin liðin,“ sagði Arnór sem hefur spilað einstaklega vel að undanförnu. „Ég er búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila. Liðið var frábært í dag og það var flott að fá þennan titil.“
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. 12. mars 2022 18:47 „Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. 12. mars 2022 18:35 Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Sjá meira
Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. 12. mars 2022 18:47
„Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. 12. mars 2022 18:35