Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 07:01 Markið sögufræga í uppsiglingu. vísir/Getty Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur tekið saman og haldið utan um mörk einstakra leikmanna frá því að byrjað var að iðka knattspyrnu og hefur Austurríkismaðurinn Josef Bican átt toppsætið en hann skoraði 805 mörk á ferli sínum með Slavia Prag og fleiri félögum frá 1931-1957. Með þrennunni í gær er Ronaldo kominn með 807 mörk á mögnuðum ferli sínum en þetta var jafnframt í 59.skipti sem hann skorar þrennu á ferli sínum. Cristiano Ronaldo broke the all time goalscoring record with a hat trick https://t.co/yFfK1QtKmT pic.twitter.com/gVbv9cyMA7— SPORTbible (@sportbible) March 12, 2022 Glæstur ferill Ronaldo hófst í heimalandinu þar sem hann skoraði fimm mörk fyrir Sporting áður en hann var seldur til Man Utd átján ára gamall. Ronaldo skoraði 118 mörk fyrir enska stórveldið á árunum 2003-2009 en þá gekk hann í raðir Real Madrid og skoraði þar 450 mörk í 438 leikjum. Sumarið 2018 færði kappinn sig um set til Juventus þar sem hann skoraði 101 mark á þremur leiktíðum eða þar til hann sneri aftur til Man Utd. Þó ýmislegt hafi gengið á hjá Man Utd á yfirstandandi leiktíð hefur Ronaldo skilað sínu hvað varðar markaskorun og er hann markahæsti maður liðsins með átján mörk í 31 leik í öllum keppnum. Með Portúgal hefur Ronaldo einnig átt magnaðan feril og skorað 115 mörk fyrir landslið sitt sem gerir hann einmitt að markahæsta landsliðsmanni knattspyrnusögunnar. 3 7 years old4 9 hat-trick of his club career pic.twitter.com/eaZp9rAwut— FIFA.com (@FIFAcom) March 12, 2022 Enski boltinn Tímamót Portúgal Tengdar fréttir Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11 Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur tekið saman og haldið utan um mörk einstakra leikmanna frá því að byrjað var að iðka knattspyrnu og hefur Austurríkismaðurinn Josef Bican átt toppsætið en hann skoraði 805 mörk á ferli sínum með Slavia Prag og fleiri félögum frá 1931-1957. Með þrennunni í gær er Ronaldo kominn með 807 mörk á mögnuðum ferli sínum en þetta var jafnframt í 59.skipti sem hann skorar þrennu á ferli sínum. Cristiano Ronaldo broke the all time goalscoring record with a hat trick https://t.co/yFfK1QtKmT pic.twitter.com/gVbv9cyMA7— SPORTbible (@sportbible) March 12, 2022 Glæstur ferill Ronaldo hófst í heimalandinu þar sem hann skoraði fimm mörk fyrir Sporting áður en hann var seldur til Man Utd átján ára gamall. Ronaldo skoraði 118 mörk fyrir enska stórveldið á árunum 2003-2009 en þá gekk hann í raðir Real Madrid og skoraði þar 450 mörk í 438 leikjum. Sumarið 2018 færði kappinn sig um set til Juventus þar sem hann skoraði 101 mark á þremur leiktíðum eða þar til hann sneri aftur til Man Utd. Þó ýmislegt hafi gengið á hjá Man Utd á yfirstandandi leiktíð hefur Ronaldo skilað sínu hvað varðar markaskorun og er hann markahæsti maður liðsins með átján mörk í 31 leik í öllum keppnum. Með Portúgal hefur Ronaldo einnig átt magnaðan feril og skorað 115 mörk fyrir landslið sitt sem gerir hann einmitt að markahæsta landsliðsmanni knattspyrnusögunnar. 3 7 years old4 9 hat-trick of his club career pic.twitter.com/eaZp9rAwut— FIFA.com (@FIFAcom) March 12, 2022
Enski boltinn Tímamót Portúgal Tengdar fréttir Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11 Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11
Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30