Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 07:01 Markið sögufræga í uppsiglingu. vísir/Getty Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur tekið saman og haldið utan um mörk einstakra leikmanna frá því að byrjað var að iðka knattspyrnu og hefur Austurríkismaðurinn Josef Bican átt toppsætið en hann skoraði 805 mörk á ferli sínum með Slavia Prag og fleiri félögum frá 1931-1957. Með þrennunni í gær er Ronaldo kominn með 807 mörk á mögnuðum ferli sínum en þetta var jafnframt í 59.skipti sem hann skorar þrennu á ferli sínum. Cristiano Ronaldo broke the all time goalscoring record with a hat trick https://t.co/yFfK1QtKmT pic.twitter.com/gVbv9cyMA7— SPORTbible (@sportbible) March 12, 2022 Glæstur ferill Ronaldo hófst í heimalandinu þar sem hann skoraði fimm mörk fyrir Sporting áður en hann var seldur til Man Utd átján ára gamall. Ronaldo skoraði 118 mörk fyrir enska stórveldið á árunum 2003-2009 en þá gekk hann í raðir Real Madrid og skoraði þar 450 mörk í 438 leikjum. Sumarið 2018 færði kappinn sig um set til Juventus þar sem hann skoraði 101 mark á þremur leiktíðum eða þar til hann sneri aftur til Man Utd. Þó ýmislegt hafi gengið á hjá Man Utd á yfirstandandi leiktíð hefur Ronaldo skilað sínu hvað varðar markaskorun og er hann markahæsti maður liðsins með átján mörk í 31 leik í öllum keppnum. Með Portúgal hefur Ronaldo einnig átt magnaðan feril og skorað 115 mörk fyrir landslið sitt sem gerir hann einmitt að markahæsta landsliðsmanni knattspyrnusögunnar. 3 7 years old4 9 hat-trick of his club career pic.twitter.com/eaZp9rAwut— FIFA.com (@FIFAcom) March 12, 2022 Enski boltinn Tímamót Portúgal Tengdar fréttir Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11 Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur tekið saman og haldið utan um mörk einstakra leikmanna frá því að byrjað var að iðka knattspyrnu og hefur Austurríkismaðurinn Josef Bican átt toppsætið en hann skoraði 805 mörk á ferli sínum með Slavia Prag og fleiri félögum frá 1931-1957. Með þrennunni í gær er Ronaldo kominn með 807 mörk á mögnuðum ferli sínum en þetta var jafnframt í 59.skipti sem hann skorar þrennu á ferli sínum. Cristiano Ronaldo broke the all time goalscoring record with a hat trick https://t.co/yFfK1QtKmT pic.twitter.com/gVbv9cyMA7— SPORTbible (@sportbible) March 12, 2022 Glæstur ferill Ronaldo hófst í heimalandinu þar sem hann skoraði fimm mörk fyrir Sporting áður en hann var seldur til Man Utd átján ára gamall. Ronaldo skoraði 118 mörk fyrir enska stórveldið á árunum 2003-2009 en þá gekk hann í raðir Real Madrid og skoraði þar 450 mörk í 438 leikjum. Sumarið 2018 færði kappinn sig um set til Juventus þar sem hann skoraði 101 mark á þremur leiktíðum eða þar til hann sneri aftur til Man Utd. Þó ýmislegt hafi gengið á hjá Man Utd á yfirstandandi leiktíð hefur Ronaldo skilað sínu hvað varðar markaskorun og er hann markahæsti maður liðsins með átján mörk í 31 leik í öllum keppnum. Með Portúgal hefur Ronaldo einnig átt magnaðan feril og skorað 115 mörk fyrir landslið sitt sem gerir hann einmitt að markahæsta landsliðsmanni knattspyrnusögunnar. 3 7 years old4 9 hat-trick of his club career pic.twitter.com/eaZp9rAwut— FIFA.com (@FIFAcom) March 12, 2022
Enski boltinn Tímamót Portúgal Tengdar fréttir Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11 Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11
Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30