„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Atli Arason skrifar 13. mars 2022 11:32 Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace. Getty Images Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. „Það er nóg að horfa á allt það sem Chelsea hefur unnið á síðustu 20 árum. Fjöldin allur af leikmönnum sem unglingastarf félagsins hefur framleitt og spilað í efstu deildum er annað. Þannig að auðvitað hefur tími Abramovich hjá Chelsea verið jákvæður og í raun jákvæður fyrir fótboltann í heild.“ Roman Abramovich keypti Chelsea árið 2003. Síðan þá hefur liðið unnið 19 stóra titla, þar á meðal enskir meistarar fimm sinnum og Evrópumeistarar tvisvar. „Ég veit ekki hvað mun gerast, framtíðin ein getur sagt til um það. Maður getur samt ekki horft framhjá þeim árangri og áhrifum sem hann [Abramovich] hefur haft á ensku úrvalsdeildina og Chelsea. Það er ekkert sem hægt er að taka í burtu,“ sagði Patrick Vieira. Einn af bestu leikmönnum Palace á tímabilinu er Englendingurinn Conor Gallagher, sem er einmitt í láni hjá Palace frá Chelsea. Vieira segist ekki hafa talað um ástandið hjá Chelsea og Abramovich við Gallagher. „Við tölum ekki um það. Við erum með fulla einbeitingu á yfirstandandi leiktímabili og að klára tímabilið jafn vel og við höfum byrjað það. Við höfum bara talað saman um taktíska nálgun fyrir leikinn á mánudag. Eftir tímabilið munum við setjast niður með Conor og Chelsea og ræða framtíðina. Eins og staðan er akkúrat núna þá fer hann aftur til Chelsea að lánssamningi loknum,“ sagði Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira
„Það er nóg að horfa á allt það sem Chelsea hefur unnið á síðustu 20 árum. Fjöldin allur af leikmönnum sem unglingastarf félagsins hefur framleitt og spilað í efstu deildum er annað. Þannig að auðvitað hefur tími Abramovich hjá Chelsea verið jákvæður og í raun jákvæður fyrir fótboltann í heild.“ Roman Abramovich keypti Chelsea árið 2003. Síðan þá hefur liðið unnið 19 stóra titla, þar á meðal enskir meistarar fimm sinnum og Evrópumeistarar tvisvar. „Ég veit ekki hvað mun gerast, framtíðin ein getur sagt til um það. Maður getur samt ekki horft framhjá þeim árangri og áhrifum sem hann [Abramovich] hefur haft á ensku úrvalsdeildina og Chelsea. Það er ekkert sem hægt er að taka í burtu,“ sagði Patrick Vieira. Einn af bestu leikmönnum Palace á tímabilinu er Englendingurinn Conor Gallagher, sem er einmitt í láni hjá Palace frá Chelsea. Vieira segist ekki hafa talað um ástandið hjá Chelsea og Abramovich við Gallagher. „Við tölum ekki um það. Við erum með fulla einbeitingu á yfirstandandi leiktímabili og að klára tímabilið jafn vel og við höfum byrjað það. Við höfum bara talað saman um taktíska nálgun fyrir leikinn á mánudag. Eftir tímabilið munum við setjast niður með Conor og Chelsea og ræða framtíðina. Eins og staðan er akkúrat núna þá fer hann aftur til Chelsea að lánssamningi loknum,“ sagði Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira