Garðabæjarlistinn samþykkir framboðslista Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 17:20 Harpa Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Ingvar Arnarson. Garðabæjarlistinn Garðabæjarlistinn samþykkti einróma framboðslista til sveitarstjórnarkosninga á félagsfundi fyrr í dag. Listinn er sameiginlegt framboð Vinstri Grænna, Samfylkingarinnar, Pírata auk annarra óháðra einstaklinga. Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður
Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira