Garðabæjarlistinn samþykkir framboðslista Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 17:20 Harpa Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Ingvar Arnarson. Garðabæjarlistinn Garðabæjarlistinn samþykkti einróma framboðslista til sveitarstjórnarkosninga á félagsfundi fyrr í dag. Listinn er sameiginlegt framboð Vinstri Grænna, Samfylkingarinnar, Pírata auk annarra óháðra einstaklinga. Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður
Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira