Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 22:31 Erfitt kvöld í Herning. vísir/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. Elías, sem leikur fyrir Midtjylland, átti slæma sendingu frá marki sínu á síðustu mínútu uppbótartíma leiksins og hafnaði sendingin hjá liðsfélaga Elíasar úr íslenska landsliðinu, Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sem leikur fyrir FCK. Ísak gerði vel í að búa til færi fyrir Khouma Babacar sem skoraði eina mark leiksins og tryggði FCK toppsætið um sinn. Elías tók tapið á sig í viðtali við danska fjölmiðla eftir leikinn. „Þetta voru stór mistök hjá mér en við þurfum bara að horfa fram veginn. Ég biðst afsökunar, það er ekki hægt að gera mikið meira.“ „Ég tók ranga ákvörðun. Ég átti bara að sparka boltanum langt en ég get ekki breytt því núna,“ sagði Elías. „Það er mjög pirrandi að tapa á þennan hátt, þegar ég geri stór mistök og liðið tapar vegna þeirra. Mér fannst við spila góðan leik en við töpum útaf heimskulegum mistökum hjá mér,“ sagði Elías hreinskilinn. Danski boltinn Tengdar fréttir Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. mars 2022 19:02 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Elías, sem leikur fyrir Midtjylland, átti slæma sendingu frá marki sínu á síðustu mínútu uppbótartíma leiksins og hafnaði sendingin hjá liðsfélaga Elíasar úr íslenska landsliðinu, Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sem leikur fyrir FCK. Ísak gerði vel í að búa til færi fyrir Khouma Babacar sem skoraði eina mark leiksins og tryggði FCK toppsætið um sinn. Elías tók tapið á sig í viðtali við danska fjölmiðla eftir leikinn. „Þetta voru stór mistök hjá mér en við þurfum bara að horfa fram veginn. Ég biðst afsökunar, það er ekki hægt að gera mikið meira.“ „Ég tók ranga ákvörðun. Ég átti bara að sparka boltanum langt en ég get ekki breytt því núna,“ sagði Elías. „Það er mjög pirrandi að tapa á þennan hátt, þegar ég geri stór mistök og liðið tapar vegna þeirra. Mér fannst við spila góðan leik en við töpum útaf heimskulegum mistökum hjá mér,“ sagði Elías hreinskilinn.
Danski boltinn Tengdar fréttir Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. mars 2022 19:02 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. mars 2022 19:02