Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun okkar um ástandið í Úkraínu.

Úkraínumenn og Rússar ræddu saman í dag en lítið lát er á árásum Rússa. Þá verður rætt við Birgi Þórarinsson þingmann Sjálfstæðisflokksins sem staddur er í Póllandi en hann heimsótti Úkraínu í gær.

Að auki tökum við stöðuna á veðrinu þar sem appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi um allt land.

Einnig segjum við frá nýju upprunamerki fyrir íslensk matvæli, Íslenskt staðfest, var kynnt í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×